Síða 1 af 1

Val á hörðum diskum, hljóð.

Sent: Lau 12. Feb 2005 03:03
af OliA
Þar sem ég hef lítið verið að lesa um harðadiska undanfarið ættla ég að leita til ykkar, sem eiga eða þekkja til diska, um aðstoð.

Ég er að fara að búa mér til vél, sem á að vera eins hljóðlát og hægt er, sem á að hafa 2x 200gb diska í henni.

Ég er ekki að leita eftir ofurafköstum, bara eins hljóðlátt og hægt er.

Þeir sem þekkja til endilega segið frá ykkar reynslu, bæði því góða og því slæma.

Með þökkum :)

Sent: Lau 12. Feb 2005 03:13
af gnarr
Seagate eru hljóðlátustu idle diskarnir, en það er svolítið klikka sánd þegar þeir eru að vinna.
Samsung eru örlítið háværari idle, en það er minna vinnuhljóð.

ég myndi mæla með 2x Seagate í 4in3 boxi. það ætti að losa þig nánast allann hávaða.

Val á hörðum diskum, hljóð.

Sent: Fös 11. Mar 2005 17:33
af hilmar_jonsson
Nú hef ég líka áhuga á hljóðlátum hörðum diskum, hvað er 4in3 box ?

Sent: Lau 12. Mar 2005 00:09
af hilmar_jonsson
Fann þennan hlekk, http://www.directron.com/stb3t4e1.html . Hann útskýrir 4in3.

Sent: Lau 12. Mar 2005 11:44
af hahallur
Ég er með seagate barricuda 200 gb x 2, þarf ekkert box, svo eru þeir mjög hljóðlátir í load heyrist ekkert í idle.

Fást í start mæli með að þið takið frekar S-ATA heldur en IDE