Síða 1 af 1

Einhver heyrt eitthvað um Fallout 5 að koma út ?

Sent: Þri 12. Sep 2017 20:42
af Hnykill
Er svo mikill fan á þessum Fallout seríum að að ég uppfæri alltaf tölvuna mína í botn til að geta spilað þá í mestu gæðum. hef bara ekkert verið að heyra um Fallout 5 :/ ..er þetta bara búið þá ? trúi því varla . :(

Re: Einhver heyrt eitthvað um Fallout 5 að koma út ?

Sent: Þri 12. Sep 2017 20:54
af SolidFeather
Það liðu 7 ár á milli 3 og 4 þannig að ég myndi bara bíða rólegur.

Re: Einhver heyrt eitthvað um Fallout 5 að koma út ?

Sent: Þri 12. Sep 2017 20:57
af Hnykill
AHHHHhhhhhh :crying :uhh1

Re: Einhver heyrt eitthvað um Fallout 5 að koma út ?

Sent: Þri 12. Sep 2017 22:30
af Manager1
Fallout 4 var það vinsæll að það kemur pottþétt Fallout 5, en það verður örugglega ekki fyrr en 2019 eða seinna.

Re: Einhver heyrt eitthvað um Fallout 5 að koma út ?

Sent: Mið 13. Sep 2017 00:00
af Jon1
Er ekki reglan líka að gefa út staggerd elderscrolls og fallout ? fallout 4 seinast skyrim fyrir það þannig næst er örugglega eldersrolls leikur

Re: Einhver heyrt eitthvað um Fallout 5 að koma út ?

Sent: Mið 13. Sep 2017 10:09
af Tonikallinn
Jon1 skrifaði:Er ekki reglan líka að gefa út staggerd elderscrolls og fallout ? fallout 4 seinast skyrim fyrir það þannig næst er örugglega eldersrolls leikur
Todd sjálfur sagði að tæknin sem þeir vilja til að gera næsta Elderscrolls er ekki fundin upp ennþá....það er mjög langt í næsta ES

Re: Einhver heyrt eitthvað um Fallout 5 að koma út ?

Sent: Lau 16. Sep 2017 18:04
af HalistaX
Tonikallinn skrifaði:
Jon1 skrifaði:Er ekki reglan líka að gefa út staggerd elderscrolls og fallout ? fallout 4 seinast skyrim fyrir það þannig næst er örugglega eldersrolls leikur
Todd sjálfur sagði að tæknin sem þeir vilja til að gera næsta Elderscrolls er ekki fundin upp ennþá....það er mjög langt í næsta ES
WAT? Hvaða tækni er það? Ég sé ekki hvernig þeir geta ekki skitið út öðrum Skyrim nema bara ekki í Skyrim...

Either way, þá er líklega langt í næsta þar sem þetta ESO dæmi er víst going strong og ímynda ég mér að þeir setji recources frekar í það heldur en nyjann leik. Vonum bara að hann fari að deyja, því hvorki Betan né þessi mánuður sem ég spilaði áður en hann varð one time purchase var ekki eitthvað sem ég myndi mæla með fyrir vin...

Re: Einhver heyrt eitthvað um Fallout 5 að koma út ?

Sent: Lau 16. Sep 2017 20:34
af Stuffz
hva..

og ég er enn að spila Fallout 2 :megasmile