Síða 1 af 1

Hjálp varðandi ram

Sent: Mið 06. Sep 2017 23:37
af TheJoi98
Var að spá hvort ég gæti fengið mér meira ram í tölvu sem er nú þegar Þeð 2x8 gb corsair vengence í 3000mz, þá er ég að spyrja hvort ég gæti fengið mér 2x8 gb sama gerð nema 3200mz, hvort að það virki saman? Eða þarf það að vera nákvæmlega eins?

Re: Hjálp varðandi ram

Sent: Mið 06. Sep 2017 23:47
af Klemmi
Aldrei hægt að fullyrða að mismunandi vinnsluminni virki saman, en það eru þó allar líkur á því.

Vinnsluminnin þurfa þó öll að keyra á sama hraða, svo að þau munu sjálfkrafa öll keyra á 3000MHz, sem skiptir gott sem engu máli.

Re: Hjálp varðandi ram

Sent: Fim 07. Sep 2017 00:08
af TheJoi98
Ókei en þurfa þau að vera af sömu gerð ?

Re: Hjálp varðandi ram

Sent: Fim 07. Sep 2017 06:51
af Minuz1
TheJoi98 skrifaði:Ókei en þurfa þau að vera af sömu gerð ?
Kannski, þú gætir líka keypt alveg eins minni og þau virka ekki saman, eina leiðin til að vera 100% viss er að kaupa 4x kubba saman í pakka.
Það er samt líklegt að þetta virki alveg hjá þér, bara 3200Mhz minnin munu keyra eins og 3000Mhz minnin.

Re: Hjálp varðandi ram

Sent: Fim 07. Sep 2017 07:55
af TheJoi98
Ókei takk