Síða 1 af 1
65" Sjónvarp budget 250 Ca
Sent: Fös 01. Sep 2017 21:30
af kristinnhh
Sælir félagar
En og aftur þessi fræga spurning hvaða sjónvarp er besta sem ég fæ fyrir aurinn?
Vantar 65" og budgetið er ca 250-270.
Líst einsog er best á þetta:
https://www.ht.is/product/65-ultra-hd-s ... g-65uj750v
En er með samsung og líst ekkert á að færa mig yfir.
Langar í þetta
https://elko.is/samsung-65-snjallsjonva ... 5mu7005xxc En fulldýrt einsog staðan er núna.
Ætti ég að safna aðeins meir eða er LG tækið góð kaup?
Fyrirfram þökkum,
Re: 65" Sjónvarp budget 250 Ca
Sent: Fös 01. Sep 2017 21:37
af svanur08
Bara láta þig vita flest Budget sjónvörp eru bara Native Refresh rate 60Hz eins og þetta LG tæki --->
https://www.displayspecifications.com/en/model/be42b17
Myndi reyna fá mér Native 120Hz, annars færðu Telecine Judder (hökkt) í öllu 24p efni.
Re: 65" Sjónvarp budget 250 Ca
Sent: Lau 02. Sep 2017 11:29
af jonsig
Ég keypti 65" lg tækið þeirra á 180-190k til að hafa í vinnunni hjá mér í fyrradag. Þetta er prýðilegt UHD sjónvarp
Re: 65" Sjónvarp budget 250 Ca
Sent: Lau 02. Sep 2017 14:27
af kristinnhh
Hvaða tæki er það segjiru?
Re: 65" Sjónvarp budget 250 Ca
Sent: Lau 02. Sep 2017 17:35
af jonsig
Lg 55" 185k elko
Re: 65" Sjónvarp budget 250 Ca
Sent: Fös 08. Sep 2017 16:15
af kristinnhh
https://www.displayspecifications.com/e ... /c60817d0d
Er að fara í þetta um helgina.
https://elko.is/lg-65-sjonvarp-uhd-hdr-13418
eða
https://elko.is/lg-65-sjonvarp
Seinni er með 120hz og fyrra 50/60.
Seinni er með Super UHD en fyrra einungis UHD
Er 50.000kr mismunur réttlætanlegur?
Re: 65" Sjónvarp budget 250 Ca
Sent: Fös 27. Okt 2017 22:03
af hordur
er einmitt me 55" af
https://elko.is/samsung-55-sjonvarp-uhd-5-ue55mu7005xxc
svaka fínt og flott tæki rammalaust og örþunnt flott að henda á vegg.
Er allavegana sáttur með mitt.
Re: 65" Sjónvarp budget 250 Ca
Sent: Fös 27. Okt 2017 23:07
af Penguin6
super uhd er málið sérð það greinilega þegar þessi 2 tæki eru hlið við hlið ef þú ferð og skoðar