[Vantar álit] Setja saman tölvu fyrir vin
Sent: Lau 26. Ágú 2017 18:19
Sælir,
Er að skella saman vél fyrir félaga minn.
Greyið hefur setið uppi með vél sem er eld gömul orðin og langar að uppfæra.
Budget: c.a. 300k (Því ódýrara, því betra. Tölvan mun trúlega ekki þurfa kosta svo mikið, hann vill samt hafa hana svolítið "future proof" )
Notkun: Bara tölvuleikir og basic notkun. Verður ekki notuð í neina myndvinnslu eða neitt slíkt.
Annað:
Þekki líka svo lítið til Ryzen og Vega, er eitthvað varið í það?
Svo áður enn þið segið mér að ég er með unlocked örgjörva með B250 mobo, þá er hann með hærra baseclock en non-K.
Öll hjálp vel þegin, takk fyrir.
MBK
Pétur Steinn
Er að skella saman vél fyrir félaga minn.
Greyið hefur setið uppi með vél sem er eld gömul orðin og langar að uppfæra.
Budget: c.a. 300k (Því ódýrara, því betra. Tölvan mun trúlega ekki þurfa kosta svo mikið, hann vill samt hafa hana svolítið "future proof" )
Notkun: Bara tölvuleikir og basic notkun. Verður ekki notuð í neina myndvinnslu eða neitt slíkt.
Annað:
- Þarf að getað keyrt LoL, CS:GO, Black Desert, BF3/4, PUBG. (Ekkert rosalega krefjandi leikir.)
- Það eina sem hægt er að halda áfram að nota er 500GB ssd sem hann á og verður notaður fyrir OS.
- Vélin verður aldrei yfirklukkuð.
- Er ekki að leitast eftir neinu RGB eða neinu, kassinn má vera lokaður.
- EDIT: Einn 1080p skjár.
- CPU: 7600k https://tolvutek.is/vara/intel-core-i5- ... l-an-viftu
- Kæling: 212 EVO https://www.tl.is/product/coolermaster- ... oll-socket
- GPU: 1070/80/80TI?
- MBO: B250-HD3P https://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1151 ... -modurbord
- RAM: 2x8GB 2400MHz https://att.is/product/corsair-ven-2x8g ... gx4m2a2414
- PSU: Fer eftir skjákorti...
- Kassi: Ekki viss (Eitthvað basic með gott airflow)
Þekki líka svo lítið til Ryzen og Vega, er eitthvað varið í það?
Svo áður enn þið segið mér að ég er með unlocked örgjörva með B250 mobo, þá er hann með hærra baseclock en non-K.
Öll hjálp vel þegin, takk fyrir.
MBK
Pétur Steinn