Síða 1 af 1

Meira eða minna skerpu hlutfall?

Sent: Fim 10. Feb 2005 20:49
af SolidFeather
Hvort er betra að hafa t.d. 250:1 eða 500:1 skerpu á flötum skjám?

Sent: Fös 11. Feb 2005 17:20
af gnarr
því hærra hlutfall því betra. 500:1 er betra en 250:1

Sent: Fös 11. Feb 2005 17:22
af Snorrmund
Segir þetta til um hvað? skerpuna? er það semsagt "birtan" eða :? maður veit ekkert um svona lcd..

Sent: Fös 11. Feb 2005 17:23
af gnarr
þetta er birtumunurinn á svörtu og hvítu.

Sent: Fös 11. Feb 2005 19:49
af SolidFeather
Ok, takk.