Síða 1 af 1
Blekhylki í blekprentara? Hvar er best að fá?
Sent: Fim 24. Ágú 2017 17:02
af Henjo
Þarf blekhylki í prentarann minn (Epson WF-7620, blekspruatuprentari, ekki laser.)
Einhver sem veit hvar er best að kaupa þetta? Var að spá með blekhylki.is. En þeir eru auðvitað ekki með original hylki heldur third party. Er eitthvað að því? Síðan var eitthver að reyna benda á mig að panta bara utan frá. Hægt að fá þetta hræódýrt af amazon...
Hvar hefur fólk hérna verið að kaupa blekhylki?
*update, keypti hylki hjá blekhylki.is. Virkar vel, enginn munnur (nema kannski í budduni)
Re: Blekhylki í blekprentara? Hvar er best að fá?
Sent: Fim 24. Ágú 2017 17:50
af Tóti
Re: Blekhylki í blekprentara? Hvar er best að fá?
Sent: Fim 24. Ágú 2017 18:31
af sigurdur
Henjo skrifaði:Þarf blekhylki í prentarann minn (Epson WF-7620, blekspruatuprentari, ekki laser.)
Einhver sem veit hvar er best að kaupa þetta? Var að spá með blekhylki.is. En þeir eru auðvitað ekki með original hylki heldur third party. Er eitthvað að því? Síðan var eitthver að reyna benda á mig að panta bara utan frá. Hægt að fá þetta hræódýrt af amazon...
Hvar hefur fólk hérna verið að kaupa blekhylki?
Ég keypti orginal hylkjasett í Canon Pixma MG5560 í Costco um daginn. Þar voru hylki í einhverjar fleiri tegundir. Veit samt ekki með þennan Epson. Þau hylki voru ódýrari en samheitahylki í Elkó og töluvert ódýrari en orginal hylkin.
Re: Blekhylki í blekprentara? Hvar er best að fá?
Sent: Fim 24. Ágú 2017 18:39
af Tiger
Costco? Eiga slatta á fínum verðum
Re: Blekhylki í blekprentara? Hvar er best að fá?
Sent: Fim 24. Ágú 2017 19:50
af Tóti
Tiger skrifaði:Costco? Eiga slatta á fínum verðum
Þarf að skoða það er með HP Officejet 6700
Re: Blekhylki í blekprentara? Hvar er best að fá?
Sent: Fim 24. Ágú 2017 19:52
af Henjo
Fattaði ekki að checka á Costco. Takk fyrir það.
En vitiði með þessi third party hylki, maður hefur heyrt að þau eigi til með að eyðilegja prentara. Er eitthvað til í því eða er það bara eitthver þvæla?
Re: Blekhylki í blekprentara? Hvar er best að fá?
Sent: Fim 24. Ágú 2017 22:46
af Klemmi
Henjo skrifaði:Fattaði ekki að checka á Costco. Takk fyrir það.
En vitiði með þessi third party hylki, maður hefur heyrt að þau eigi til með að eyðilegja prentara. Er eitthvað til í því eða er það bara eitthver þvæla?
Hef notað slík hylki án vandræða í HP prentarann minn, en auðvitað ætla ég ekki að útiloka neitt

Re: Blekhylki í blekprentara? Hvar er best að fá?
Sent: Fös 25. Ágú 2017 10:04
af GuðjónR
Smá offtopic, ég er löngu hættur að nenna þessu blekvesni, sem replacement þá er þetta virkilega góður prentari:
https://vefverslun.advania.is/vefverslu ... -prentari/