Síða 1 af 1

Verðlöggur!

Sent: Mán 21. Ágú 2017 22:46
af hilmard94
Sæll Vaktarar,

Ég er að pæla í að selja borðtölvuna mína og vildi fá smá ráð frá ykkur, um hvað ég gæti fengið fyrir hana :)

Tölvan er í Fractal design Node 304 Black kassa
http://www.fractal-design.com/home/prod ... -304-black
Og hér er Screen shot frá speccy :)
Capture.PNG
Capture.PNG (23.12 KiB) Skoðað 756 sinnum

Re: Verðlöggur!

Sent: Mán 21. Ágú 2017 23:48
af Sam
Ég myndi segja 100.000 fyrir utan skjáinn

Re: Verðlöggur!

Sent: Mið 23. Ágú 2017 16:32
af Perks
Býð 100.000 í vélina