Síða 1 af 1
Sé ekki NVMe í BIOS né í Windows setup
Sent: Sun 20. Ágú 2017 00:55
af agnarkb
Var að setja saman nýtt Ryzen build. Setti NVMe SSD í M.2 slottið á mobo og svo tvo SSD SATA diska í tengi 0 og 1. BIOS/UEFI sér bara Sata diskana og þegar ég fer í NVMe config þá kemur bara No NVMe Device Found. Búinn að uppfæra BIOS, prófa að taka Sata úr sambandi, búinn að reyna allt. Fann gamlan SSD með Win 10 á og Disk Managment sér ekki M.2 SSD heldur.
Hvað er nú til ráða? Hann er rétt tengdur í mobo, finn það bara að hann hitnar vel.
Re: Sé ekki NVMe í BIOS né í Windows setup
Sent: Sun 20. Ágú 2017 01:18
af Sydney
Er stilling í BIOS til þess að breyta M.2 raufinni á milli AHCI/NVME? Á ASUS borðinu mínu þarf ég að velja á milli, en defaultar þó í NVME.
Re: Sé ekki NVMe í BIOS né í Windows setup
Sent: Sun 20. Ágú 2017 01:24
af agnarkb
Sydney skrifaði:Er stilling í BIOS til þess að breyta M.2 raufinni á milli AHCI/NVME? Á ASUS borðinu mínu þarf ég að velja á milli, en defaultar þó í NVME.
Ég sé bara engar stillingar fyrir m.2 og eina NVME er NVMe configuration en það gerir ekkert nema koma með skilaboð að ekkert NVMe sé detected.
Re: Sé ekki NVMe í BIOS né í Windows setup
Sent: Sun 20. Ágú 2017 01:29
af Sydney
Hvaða mobo og hvaða diskur?
Re: Sé ekki NVMe í BIOS né í Windows setup
Sent: Sun 20. Ágú 2017 01:34
af agnarkb
Sydney skrifaði:Hvaða mobo og hvaða diskur?
AX370-Gaming K5 og Samsung 960 EVO
Re: Sé ekki NVMe í BIOS né í Windows setup
Sent: Sun 20. Ágú 2017 01:41
af rbe
sendi þér pm, reyndar asrock aðferðin.
Re: Sé ekki NVMe í BIOS né í Windows setup
Sent: Sun 20. Ágú 2017 02:14
af olihar
Hvaða íhlutir eru að nota PCI-lanes hjá þér? Ertu nokkuð búinn að klára þær?
M.2 disable-ar sata tengi númer 3 á þessu móðurborði.
Re: Sé ekki NVMe í BIOS né í Windows setup
Sent: Sun 20. Ágú 2017 03:00
af agnarkb
olihar skrifaði:Hvaða íhlutir eru að nota PCI-lanes hjá þér? Ertu nokkuð búinn að klára þær?
M.2 disable-ar sata tengi númer 3 á þessu móðurborði.
Er bara með 1 skjákort í x16 slotti og svo þennan blessaða NVMe SSD í m.2 slotti. Minnir að það séu 24 lanes fyrir Ryzen og þetta kubbasett
Re: Sé ekki NVMe í BIOS né í Windows setup
Sent: Sun 20. Ágú 2017 03:30
af olihar
Pottþétt ekki með neitt tengt í U.2 portið, það slekkur nefninlega á M.2 raufinni.
Re: Sé ekki NVMe í BIOS né í Windows setup
Sent: Sun 20. Ágú 2017 03:33
af olihar
Re: Sé ekki NVMe í BIOS né í Windows setup
Sent: Sun 20. Ágú 2017 06:46
af agnarkb
olihar skrifaði:Pottþétt ekki með neitt tengt í U.2 portið, það slekkur nefninlega á M.2 raufinni.
Eftir því sem ég best veit þá er ekki U.2 port. Það er Sata express sem ég nota ekki en sé ekkert um U.2
Já, þetta er þráður sem ég stofnaði þegar þessi vandræði hófust lol. Ekkert þarna er að hjálpa, allaeveganna ekki ennþá.
Re: Sé ekki NVMe í BIOS né í Windows setup
Sent: Sun 20. Ágú 2017 13:16
af agnarkb
Held að ég taki vélina niður og set gamla SSD diskinn í staðinn og nota hann. Farið bara að gruna að NVMe diskurinn sé eitthvað skrítinn. En samt þegar ég fer í Windows á gamla SSD þá sér device manager einhvern NVMe controller.
Re: Sé ekki NVMe í BIOS né í Windows setup
Sent: Lau 26. Ágú 2017 17:25
af agnarkb
Jæja, þetta er leyst. Lausnin var einföld diskurinn var bara DOA.