ATi Radeon 9800 PRO útgáfudagur?

Svara

Höfundur
Xnotandi
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 12. Maí 2003 17:49
Staða: Ótengdur

ATi Radeon 9800 PRO útgáfudagur?

Póstur af Xnotandi »

Veit einhver hvenar þetta kort kemur hingað til landsins, og hvað það mun kosta? Einnig sá ég að það er að fara koma út 256mb útgáfa af þessu korti sem að ætti að vera nokkuð flott!

Höfundur
Xnotandi
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 12. Maí 2003 17:49
Staða: Ótengdur

hmmm...

Póstur af Xnotandi »

Já, fólk margra orða hér á þessu spjalli! :wink:
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Örugglega enginn sem veit það...
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Re: hmmm...

Póstur af Voffinn »

Xnotandi skrifaði:Já, fólk margra orða hér á þessu spjalli! :wink:


heldurðu ekki að það væri ekki einhver búin að svara þér ef hann vissi það ? jú. Annars vorkenni ég þér ekkert að googlea það eða jafnvel ráðast í það stórvirki að kíkja í símaskránna og hringja í einhver vel valdna tölvubúð og spurjast fyrir um hvenær þeir fá það. Svo þegar þú ert búin að því, þá geturu alveg eins deilt því með okkur hinum. :)
Voffinn has left the building..

Höfundur
Xnotandi
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 12. Maí 2003 17:49
Staða: Ótengdur

Póstur af Xnotandi »

Allt í lagi Voffinn, passaðu bara þrýstinginn :)
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

hann er í fínu lagi núna... ágætt að tappa af öðru hverju...
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

Þetta kort er komið, spjallaðu bara við þá hjá Tolvuvirkni.net.
Kostar ca. 50.000 kall :-)

Svo skilst mér að 256mb útgáfan sé bara ekkert betri!
Er það rétt?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

gæti vel verið.
Gæti verið að leikirnar í dag noti ekki jafn mikið og jafn flóknar texture sem að þurfta 256MB en það gæti verið að framtíðarleikir þurfi alveg svo mikið.(bara hugdetta, er ekki með neitt sem að styður þessa kenningu mína)

zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Staða: Ótengdur

Póstur af zooxk »

nei, en kannski þurfa sumir 256 MB. t.d. Doom 3 preview hjá toms hardware sogd ad Radeon 9000 og neður, væri unplayable
Svara