Besta fartölvan fyrir háskólanám ?
Sent: Þri 15. Ágú 2017 19:52
Ég er að velta því fyrir mér hvaða tölvu maður ætti að kaupa sem mundi duga allavega 3 ára háskólanám í viðskiptafræði með einu ári í tölvunarfræði.
tölvan þyrfti helst að vera með skjástærð 14 - 15 tommu, gott minni og hraðan disk. Þetta væri einungis notað sem skólavél þannig að stærð á harðadisk skiptir ekki máli.
Ég hef aldrei verið í fartölvu bransanum en það sem ég leitast eftir er þunn og hröð vél.
Kostnaður sirka 150.000 til 250.000, langtíma fjárfesting
Takk fyrir
tölvan þyrfti helst að vera með skjástærð 14 - 15 tommu, gott minni og hraðan disk. Þetta væri einungis notað sem skólavél þannig að stærð á harðadisk skiptir ekki máli.
Ég hef aldrei verið í fartölvu bransanum en það sem ég leitast eftir er þunn og hröð vél.
Kostnaður sirka 150.000 til 250.000, langtíma fjárfesting
Takk fyrir