Coffee Lake
Sent: Mán 14. Ágú 2017 23:41
Er einhver hér sem veit hvenær þeir verða komnir í búðir hér á landi? Kominn tími á að uppfæra og væri til í að sjá hvernig þeir koma út áður en ég stekk í þetta.
Max 15% munur í einstaka mælingum, ekki sjáanlegur munur í almennir vinnslu eða venjulegri notkun.emil40 skrifaði:það verður gaman að sjá muninn á 7700k vs 8700k
Munstrið síðustu hár hefur verið ~15% munur enda hafa allir i7 fyrir 115X socket verið 4 kjarnar og 8 þræðir. i7 8700k Coffee Lake er þó 6 kjarnar og 12 þræðir svo það er góður séns á að munurinn á milli Kaby- og Coffee lake verði mun hærri heldur en 15%GuðjónR skrifaði:Max 15% munur í einstaka mælingum, ekki sjáanlegur munur í almennir vinnslu eða venjulegri notkun.emil40 skrifaði:það verður gaman að sjá muninn á 7700k vs 8700k
Einugins í forritum sem styðja svo marka kjarna/þræði, t.d. sumum frá Adobe, í öðrum tilfellum getur verið verra að hafa of fleiri litla kjarna en færri stóra. Þannig að það er ekki alltaf gróði að hafa fleiri kjarna/þræði, veltur allt á þvi hvernig forritið/leikurinn er hannaður.Njall_L skrifaði:Munstrið síðustu hár hefur verið ~15% munur enda hafa allir i7 fyrir 115X socket verið 4 kjarnar og 8 þræðir. i7 8700k Coffee Lake er þó 6 kjarnar og 12 þræðir svo það er góður séns á að munurinn á milli Kaby- og Coffee lake verði mun hærri heldur en 15%GuðjónR skrifaði:Max 15% munur í einstaka mælingum, ekki sjáanlegur munur í almennir vinnslu eða venjulegri notkun.emil40 skrifaði:það verður gaman að sjá muninn á 7700k vs 8700k
Væntanlega tveim kjörnumdemaNtur skrifaði:emil40 skrifaði:ég er með 7700k sem er 4 kjarna en 8700k er 6 kjarna var að pæla í hvað myndi muna miklu á þeim.
demaNtur skrifaði:Væntanlega tveim kjörnumdemaNtur skrifaði:emil40 skrifaði:ég er með 7700k sem er 4 kjarna en 8700k er 6 kjarna var að pæla í hvað myndi muna miklu á þeim.
tveimur kjörnum já augljóslega en ef það koma bios uppfærslur hvað ætli að afkastamunurinn verði
Ég rata út
11% í single Core og 51% í multi core samkvæmt slides frá Intel sem lekið var á netið fyrir nokkrum dögum.emil40 skrifaði:ég er með 7700k sem er 4 kjarna en 8700k er 6 kjarna var að pæla í hvað myndi muna miklu á þeim.
Stefnir allt í það að það verði ekki hægt að nota Z270 borðin áfram, þeir eru ekki bara að bæta við kjörnum heldur líka fleirri PCI-e lanes og öðrum nýjum eiginleikum.tdiggity skrifaði:Það verður gaman að sjá backwards compatibility. Sami 1151 sökkull en ekki compatibility með gömlu móðurborðunum... vonum að það sé eitthver bios uppfærsla í boði fyrir 270 Mobo þegar þetta kemur