Vandamál - Næ ekki að paira Sennheiser heyrnatól við Samsung sjónvarp [FIXED]
Sent: Mán 31. Júl 2017 14:24
Hæhæ!
Græjurnar eru:
Heyrnatól: Sennheiser 4.50BTNC Bluetooth heyrnatól - Keypt fyrir viku í Elko
Sjónvarp: Samsung Samsung UE48JU7005 48" UHD Smart TV - 2015 árgerð
Ég næ engan veginn að paira heyrnatólin og sjónvarpið saman. Sjónvarpið finnur þau ekki.
Ég hef náð að paira heyrnatólin við þriggja ára gamlan snjallsíma og eins árs gamla fartölvu.
Mér hefur tekist að paira sjónvarpið við JBL Bluetooth hátalara og (að sjálfsögðu) við Samsung hátalara.
Ég er með nýjasta software-ið fyrir sjónvarpið.
Ég hef farið yfir leiðbeiningarnar fyrir heyrnatólin og tel mig kunna að paira þau við tæki.
Kann einhver ráð?
EDIT:
Ég græjaði þetta. Þetta var klaufaskapur af minni hálfu. Ég þurfti að halda inni takkanum á heyrnatólunum til að sjónvarpið findi þau.
Ég hélt það væri nóg að bláa LED-ið blikkaði en það þurfti víst líka að halda inni takkanum.
Græjurnar eru:
Heyrnatól: Sennheiser 4.50BTNC Bluetooth heyrnatól - Keypt fyrir viku í Elko
Sjónvarp: Samsung Samsung UE48JU7005 48" UHD Smart TV - 2015 árgerð
Ég næ engan veginn að paira heyrnatólin og sjónvarpið saman. Sjónvarpið finnur þau ekki.
Ég hef náð að paira heyrnatólin við þriggja ára gamlan snjallsíma og eins árs gamla fartölvu.
Mér hefur tekist að paira sjónvarpið við JBL Bluetooth hátalara og (að sjálfsögðu) við Samsung hátalara.
Ég er með nýjasta software-ið fyrir sjónvarpið.
Ég hef farið yfir leiðbeiningarnar fyrir heyrnatólin og tel mig kunna að paira þau við tæki.
Kann einhver ráð?
EDIT:
Ég græjaði þetta. Þetta var klaufaskapur af minni hálfu. Ég þurfti að halda inni takkanum á heyrnatólunum til að sjónvarpið findi þau.
Ég hélt það væri nóg að bláa LED-ið blikkaði en það þurfti víst líka að halda inni takkanum.