Síða 1 af 1

Einhver áhugi fyrir veggfestingum?

Sent: Lau 29. Júl 2017 14:10
af Olafurhrafn
Sælir,

Á til eftirfarandi veggfestingar ásasmt upprunulegum aukahlutum, ætla bara að kanna hvort það sé einhver áhugi fyrir þessu þar sem þetta situr bara uppá hillu hja mér.

2stk af þessari https://tolvutek.is/vara/multibrackets- ... 0-ii-svart

1stk af þessari https://tolvutek.is/vara/multibrackets- ... 60-i-svart

Notaði þetta á sínum tíma til þess að halda uppi 3 skjáum en gat ekki notað eftir að ég flutti. (Núna sný ég að fokking glugga, megið endilega mæla með góðum gardínum)

Get tekið myndir ef einhver vill en er bara ekki heima í augnablikinu.

S: 698-3447