Síða 1 af 1
Þarf að komast í vatns ryksuga ASAP
Sent: Fös 28. Júl 2017 22:37
af Prentarakallinn
Varð smá óhapp með bílinn og það komst mikið vatn í gólfið á honum, er einhver staður þar sem ég get komist í / leigt vatns ryksugu í nokkrar mínútur á mrg og ef ekki þessa helgi þá á mánudag
Re: Þarf að komast í vatns ryksuga ASAP
Sent: Fös 28. Júl 2017 23:09
af arons4
Bensínstöðva ryksugur taka yfirleitt vatn.
Re: Þarf að komast í vatns ryksuga ASAP
Sent: Fös 28. Júl 2017 23:27
af Prentarakallinn
arons4 skrifaði:Bensínstöðva ryksugur taka yfirleitt vatn.
Frábært takk fyrir
Re: Þarf að komast í vatns ryksuga ASAP
Sent: Lau 29. Júl 2017 10:08
af Sallarólegur
Byko