Síða 1 af 1

Fartölvuvifta alltof hávær

Sent: Mið 26. Júl 2017 02:37
af Njálsi
Sælir.

Ég er nýbúinn að kaupa mér þessa hérna: https://www.computer.is/is/product/fart ... -256ssd-si og hún er búin að vera mjög fín en viftan á henni er alltaf í kringum 3000 rpm þótt hitinn á örgjörvanum sé ekki nema 30°
Þetta byrjaði bara í gær og ég skil ekkert í þessu....

Hér er mynd: http://imgur.com/a/YPiep

Re: Fartölvuvifta alltof hávær

Sent: Mið 26. Júl 2017 07:31
af Urri
kanski stilla á "Automatic fan speed"

Re: Fartölvuvifta alltof hávær

Sent: Mið 26. Júl 2017 11:30
af Njálsi
Það breytir engu.
Ennþá fast í kringum 3000 rpm