Síða 1 af 1

OC á AMD64 3500+

Sent: Mið 09. Feb 2005 13:53
af einarsig
k.. ég veit svona sitthvað um hvernig mar á að klukka pentium örgjörva... en að klukka amd64 með HTT er e-ð að flækjast fyrir mér.. er búinn að vera reyna lesa mér til um þetta en það væri snilld ef einhver myndi nenna að taka saman hvernig mar klukkar þetta...

og getur tekið setupið mitt sem dæmi.

speccar :

asus 18v delux
amd64 3500+ 130nm newcastle cpuz segir að multiplierinn sé í 11x
minnið pc3200 2.5-3-3-7 keyrir í dual mode
520w modstream psu
zalman 7700 ál/kopar


veit ekki hvort e-r nennir að taka svona kennslu saman en það má alltaf reyna :)

Sent: Fim 10. Feb 2005 15:19
af einarsig
hva enginn til í að útskýra fyrir manni ? ;)

Sent: Fim 10. Feb 2005 16:03
af Gestir
Jújú

opnaðu bara Portið á 0 Speccanum og Divertaðu CL inu yfir á converterinn. Haxaðu svo bara Case-ið á Overclockið og Núllaðu Bandwidth upstreamið...

It works.... :lol:

Sent: Fös 11. Feb 2005 08:14
af DoRi-
say what?

Sent: Fös 11. Feb 2005 10:13
af einarsig
heyrðu kall ... vertu ekki að rífa þig ;)

Re: OC á AMD64 3500+

Sent: Fös 11. Feb 2005 13:47
af corflame
einarsig skrifaði:... en að klukka amd64 með HTT er e-ð að flækjast fyrir mér..
Ok, spyr sá sem ekki veit, en hvað er HTT í sambandi við Amd64?

Sent: Fös 11. Feb 2005 14:21
af Dust
Hugsaðu það bara sem það sama og FBS ;)

Sent: Þri 15. Feb 2005 18:34
af hahallur
FBS með stillanlegum multiplier :besserwisser

Sent: Þri 15. Feb 2005 19:47
af einarsig
hmm ef mar lækkar HTT er það samasem að lækka multiplier ? .... ég hef lesið um að það eigi að vera hægt að lækka multiplierinn á þessu móðurborð en er ekki að finna út hvar það er gert :shock:

Sent: Þri 15. Feb 2005 20:48
af hahallur
Þú getur í rauninni gert það sem þú villt, hækkað HTT og Multiplier-inn á HTT.

Bara ekki fara fyrir 1000 HTT ef þú ert að O.C. held að flestir nota 800 HTT
Verður "unstable"