Síða 1 af 1

AG Neovo F-417

Sent: Mið 09. Feb 2005 12:51
af Pepsi
Sælir, ég á eitt stykki svona skjá og hann styður 1280x1024 í 75hz... Það sem ég var að spá, er þorandi að setja hann í eitthvað hærra en 75hz í tildæmis 1024x768 upplausn? Mér er sagt að ég geti skemmt skjáinn ef ég er eitthvað að setja hann í hærra en 75hz.. Einhver sem er með reynslu af svona málum og er til í að deila henni með mér ????

Sent: Mið 09. Feb 2005 15:59
af jericho
ég á líka svona skjá (þvílík yndi [-o< ) en er það HÆGT að setja þá í meira en 75Hz? Hve mikið þá? 100Hz? Hvernig gerir maður svoleiðis?

Sent: Mið 09. Feb 2005 16:12
af Pepsi
Stillingaratriði, en spurningin er bara sú, er það ráðlegt??