Uppfærsla á CPU, RAM og Móðurborði

Svara

Höfundur
Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Uppfærsla á CPU, RAM og Móðurborði

Póstur af Manager1 »

Daginn.

Núverandi setupið mitt er í undirskrift. Mig langar að uppfæra þessa þrjá hluti í titlinum.

Ég er að spá hvort ég sé vel settur með þessa hluti hérna fyrir neðan, líka hvort ég græði mikið á uppfærslunni m.v. núverandi setup og hversu future proof hún er.

Örgjörvi: Intel Core i5 7600K https://www.att.is/product/intel-core-i5-7600k-orgjorvi
Móðurborð: Gigabyte Z270-HD3P http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3279
RAM: 2x8gb DDR4 Corsair Vengence 3200MHz https://att.is/product/corsair-ven-2x8gb-3200-minni

Ég er með 750w PSU, GTX 1070 skjákort og einhvern slatta af HDD sem ég færi á milli.
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
Svara