Síða 1 af 1
örgjörva hitastigs mælingar .. hvernig mælist þinn ?
Sent: Þri 08. Feb 2005 20:51
af einarsig
svona uppá funið ... hvað eru örgjörvarnir ykkar heitir þegar þeir eru idle og undir full load ?
Ég er með amd64 3500+ 130nm og idle er hann í 35°.
Svo þegar ég keyri prime 95 í torture testinu í 30 mín fer hann mest í 55° ... ath að þá er ég að keyra viftuna 7700 zalman ál/kopar í silent mode eða um 1000 rpm.
eftir að ég slökkti á testinu var hitinn kominn í 42° eftir eina mín, 37° eftir 3 mín og kominn í idle hitann eftir 6 mín
svo er ég ekki alveg nógu fróður um eðlilegann hita á amd í idle - load... en ég hugsa að þetta sé eðlilegt hjá mér... or am i wrong ?
Gaman að vita hvernig þetta er hjá ykkur
Sent: Þri 08. Feb 2005 21:11
af ponzer
Er með Zalman vatnskælingu og er
C.A 20-22°C í idle og fer í 30-35°C í load.. Er með AMD64 3200+ @ 2.360 MHz ætla samt að overclocka hann eitthvað að viti á næstuni
Keypti svo Zalman 7000B-Cu ef ég fer að lana því ég nenni ekki með draslið með mér á lön, þá skelli ég því bara á, lítið vesen að taka það úr því ég er ekki með dæluna og allt hitt draslið í kassanum.
Sent: Þri 08. Feb 2005 21:17
af CraZy
3ghz northwood, í um 30°-35° í Idle og 40°-45° í Load með stock kælingu
Sent: Þri 08. Feb 2005 22:24
af Grobbi
47°C á heat pipe kælingu. AMD 64 3500+
Sent: Þri 08. Feb 2005 23:20
af biggi1
pentium 4 3.06 ghz preskott í um 45 c ég var að spá hvort það sé of mikill hiti, er það rétt hjá mér?
Sent: Þri 08. Feb 2005 23:30
af SolidFeather
biggi1 skrifaði:pentium 4 3.06 ghz preskott í um 45 c ég var að spá hvort það sé of mikill hiti, er það rétt hjá mér?
Nei.
Sent: Þri 08. Feb 2005 23:39
af biggi1
ok en veistu hvað er svona "venjulegur" hiti miðað við stock kælingu?
Sent: Mið 09. Feb 2005 09:33
af DoRi-
Amd althon xp 2800+ stock kæling
úti í bílskúr í byrjun janúar:
idle 20°c
full:25°c
inni í herbergi:
idle 36°c
full use 40-45°c(fer eftir hiti stigi inni hjá mér
Sent: Mið 09. Feb 2005 11:59
af DaRKSTaR
biggi1 skrifaði:ok en veistu hvað er svona "venjulegur" hiti miðað við stock kælingu?
er með 2x 3ghz prescott vélar
önnur vélin hjá mér með retail viftu og kælikremi er í 42c idle og fer upp í 58c í fullri vinnslu.
hin er í 55c idle, gæti verið error í bios..
var að hugsa um zalman 7000 kopar á hann, huigsa að það sé málið, bara svona veit ekki með dps2 kubbinn hjá mér, gæti verið að ég kæmi kælingunni ekki á örrann útaf þessum kubb..
með allar aðrar viftur er ég ráðþrota. veit ekki hvað annað gæti verið gott á prescott.
Sent: Mið 09. Feb 2005 12:58
af einarsig
þú verður bara mæla hvort zalman passi á
fann þetta á zalmantech.com :
Dimensions : 109 (L) x 109 (W) x 62 (H) mm
Sent: Mið 09. Feb 2005 18:52
af Snorrmund
dps2 kubbur?
Sent: Mán 21. Feb 2005 01:14
af Ice master
Ég er með zalman bolla ''''cnps ''7000 idle 22 25 (þegar gluggin er open)
load þá fer hann cirka i 35 grádur c og er með helvede mikið af kassa viftum..
Sent: Mið 23. Feb 2005 18:46
af Gestir
Minn Mælist akkúrat ekki neitt Einar minn.. þar sem að móbóið sem þú seldir mér er ekki með HEAT SENSOR.......
damn you...
Sent: Mið 23. Feb 2005 19:06
af Cascade
minn er í kringum -40°c
Sent: Mið 23. Feb 2005 21:26
af Skippo
Tja... ég keyri minn á a.m.k. 65°C, fer yfir 70 þegar hentar. Ekki mikið að pæla í því. Biosinn slekkur á draslinu ef það hitnar of mikið. Heitt/kalt er afstætt, ef það má hitna þá fær það að hitna.