Að skipta á milli IS og EN í linux
Sent: Þri 08. Feb 2005 19:47
Þekkiði eitthvað forrit sem gerir mann kleyft að skipta milli IS og EN tungumála í console ?
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
Kóði: Velja allt
setxkbmap is
Kóði: Velja allt
setxkbmap us