Síða 1 af 1

Hvaða kassi er þetta?

Sent: Lau 15. Júl 2017 09:07
af Frussi
Ég fékk þennan kassa á klink en veit ekkert um hann. Getur einhver frætt mig? Það eru engar merkingar á honum sem ég get fundið

Mynd

Svo vantar allar hliðar á hann, ef einhver lumar á þeim þá er ég að leita...

Re: Hvaða kassi er þetta?

Sent: Lau 15. Júl 2017 10:09
af ZoRzEr

Re: Hvaða kassi er þetta?

Sent: Lau 15. Júl 2017 13:39
af Frussi
Já það lítur út fyrir það! Takk kærlega


Þá er bara spurningin, á einhver hliðar á svona kassa?

Re: Hvaða kassi er þetta?

Sent: Lau 15. Júl 2017 14:03
af Moldvarpan
efast um að þú finnir þessar hliðar hérna á vaktinni.

Þeir selja sjálfir eitthvað af replacement panels.
http://www.corsair.com/en-us/carbide-ai ... side-panel

Re: Hvaða kassi er þetta?

Sent: Lau 15. Júl 2017 16:14
af Frussi
Já mig grunar að þetta sé long shot en mér datt í hug að fyrri eigandi gæti verið hér og sitji á þessu