Síða 1 af 1

vélin er seld, má eyða

Sent: Mán 03. Júl 2017 12:22
af 0zonous
Er með hrikalega leikjavél til sölu en hún var keypt í fyrra en ætla selja hana vegna skólagöngu í haust og skipta yfir í fartölvu.

Kassi: Fractal Design R5 black
Móðurborð: ASUS ROG MAXIMUS VIII HERO LGA 1151
Örgjörvi: Intel Core i7-6700K (aldrei verið yfirklukkaður)
Örgjörvakæling: Noctua NH-D15
Vinnsluminni: 32GB(4x8) Corsair Vengeance DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX
Skjákort: ASUS ROG STRIX GTX 1080 Gaming A8G (Base clock: 1607 MHz/Boost clock: 1936 MHz)
Harðir diskar: Samsung 950 Pro M.2 512GB Solid-State 32Gb/s SSD (Leshraði: 2500 MB/s) (Skrifhraði: 1500 MB/s)
Harðir diskar: Seagate 3TB SATA3 6Gb/s, 7200sn
Aflgjafi: Corsair RM750x
Microsoft Windows 10 Home 64 OEM.

Set ekki fast verð á vélina en óska eftir tilboðum.

Re: MULNINGSVÉL TIL SÖLU!

Sent: Mán 03. Júl 2017 17:15
af ivar85
Mátt senda mér verðhugmynd, átta mig ekki á verðinu á svona vél

Re: MULNINGSVÉL TIL SÖLU!

Sent: Mán 03. Júl 2017 17:30
af GuðjónR
0zonous skrifaði:Er með hrikalega leikjavél til sölu en hún var keypt í fyrra en ætla selja hana vegna skólagöngu í haust og skipta yfir í fartölvu.

Kassi: Fractal Design R5 black
Móðurborð: ASUS ROG MAXIMUS VIII HERO LGA 1151
Örgjörvi: Intel Core i7-6700K (aldrei verið yfirklukkaður)
Örgjörvakæling: Noctua NH-D15
Vinnsluminni: 32GB(4x8) Corsair Vengeance DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX
Skjákort: ASUS ROG STRIX GTX 1080 Gaming A8G (Base clock: 1607 MHz/Boost clock: 1936 MHz)
Harðir diskar: Samsung 950 Pro M.2 512GB Solid-State 32Gb/s SSD (Leshraði: 2500 MB/s) (Skrifhraði: 1500 MB/s)
Harðir diskar: Seagate 3TB SATA3 6Gb/s, 7200sn
Aflgjafi: Corsair RM750x
Microsoft Windows 10 Home 64 OEM.

Set ekki fast verð á vélina en óska eftir tilboðum.
Þessi er flott.
Þú eykur líkuna á sölu ef þú setur mynd af mulningsvélinni með.
Set eina fyrir þig.

Re: MULNINGSVÉL TIL SÖLU!

Sent: Fös 07. Júl 2017 18:04
af Gassi
Pm

Re: MULNINGSVÉL TIL SÖLU!

Sent: Lau 08. Júl 2017 03:02
af 0zonous
Ég gleymdi kannski að segja smá frá þessari vél, en þegar ég byggði hana var ég með það markmið í huga að hafa tölvuna mjög öfluga en virkilega hljóðláta. Ég sérstaklega valdi þennan kassa því hann mjög einfaldur og stílhreinn, vel hljóðeinangraður og með hljóðlátar viftur.

Mynd

Ég beið sérstaklega eftir því að þetta 1080 kort kom til landsins vegna þess að það er mjög hljóðlátt og hefur slökkt á viftunum í minni keyrslu, en þær fara svo í gang við t.d leikjaspilun eða þegar kortið hitnar yfir 60 gráður. Ég hef líka alltaf verið aðdáandi Strix línunnar hjá ASUS síðustu ár. Þetta kort er að skora hátt í prófunum og keppir alltaf um toppsætin við önnur yfirklukkuð kort frá öðrum framleiðendum.

Mynd

Aflgjafinn í vélinni hefur einnig þann eiginleika að slökkva á viftunni í minni keyrslu og er því tölvan mjög hljóðlát.

Mynd
Síðan er Noctua NH-D15 örgjörvakæling í tölvunni sem er ein sú allra besta á markaðnum að mínu mati. Hún er einnig ótrúlega hljóðlát.

Mynd

32GB Corsair Vengeance DDR4 vinnsluminni er í vélinni sem keyrir á 3200 Mhz. Mjög hraðvirkt.

Mynd

Mynd

SSD diskurinn í vélinni er samt það skemmtilegasta. Skrif og leshraði á venjulegum SSD diskum er í kringum 500 MB/s - 550 MB/s, en þessi diskur er með leshraða allt að 2500 MB/s og skrifhraða allt að 1500 MB/s. Tölvan er ótrúlega hraðvirk fyrir vikið.

Mynd

Það er örugglega hægt að finna önnur benchmörk með mismunandi niðurstöður. Ég googlaði bara og tók það sem ég sá og var markhæft. Tölvan heppnaðist ótrúlega vel og ég gæti ekki verið sáttari með útkomuna.

Re: MULNINGSVÉL TIL SÖLU!

Sent: Mið 12. Júl 2017 11:58
af 0zonous
Nývirði tölvunnar er í kringum 450 þús! Fer á góðu staðgreiðsluverði