msacm32.dll error
Sent: Mán 07. Feb 2005 22:04
Sælir.
Er í smá vandræðum.
Þegar ég keyri forrit sem þurfa að nota þess skrá þá neyta þau að keyra en þessi skrá er til að vinna með þjappaðar hljóðskrár.
Það kemur villumelding um að forritið geti ekki "loadað" msacm23.dll og ekkert hægt að gera nema segja ok og loka.
Skráin er til staðar í system32 möppunni þar sem hún á að vera.
Er búinn að færa hana einu sinni af OS diskinum með expand í cmd.
Hún færði hana eðlilega en kom strax með meldingu í cmd að skráin hafi verið færð en "cannot load msacm32.dll"
Getur einhver gefið mér ráð um leið til að virkja "loadið" á þessari skrá en samkvæmt google er hún MS skrá og nauðsynleg fyrir hljóð.
Er með XP pro
Takk fyrir
Er í smá vandræðum.
Þegar ég keyri forrit sem þurfa að nota þess skrá þá neyta þau að keyra en þessi skrá er til að vinna með þjappaðar hljóðskrár.
Það kemur villumelding um að forritið geti ekki "loadað" msacm23.dll og ekkert hægt að gera nema segja ok og loka.
Skráin er til staðar í system32 möppunni þar sem hún á að vera.
Er búinn að færa hana einu sinni af OS diskinum með expand í cmd.
Hún færði hana eðlilega en kom strax með meldingu í cmd að skráin hafi verið færð en "cannot load msacm32.dll"
Getur einhver gefið mér ráð um leið til að virkja "loadið" á þessari skrá en samkvæmt google er hún MS skrá og nauðsynleg fyrir hljóð.
Er með XP pro
Takk fyrir