Síða 1 af 1
Ný Razer Blade Stealth fartölva til sölu
Sent: Mán 26. Jún 2017 20:04
af Andriante
Sælir,
Er með eitt stykki Razer Blade Stealth fartölvu til sölu. Keypt í kringum jólin 2016 í New York.
Þetta er aluminium unibody, ultra portable, fartölva. Mjög grönn, létt og vel byggð.
Hún er með Core i7 örgjörva (7500U), 8GB af vinnsluminni, RGB lyklaborði og QHD 2560x1440 snertiskjá. Vélin hefur fengið einróma lof gagnrýnenda, unnið ýmis verðlaun, m.a. Best of CES sem eru stór verðlaun og persónulega hefur hún reynst mér ótrúlega vel.
Verð: 99.000 krónur
Re: Ný Razer Blade Stealth fartölva til sölu
Sent: Þri 27. Jún 2017 00:28
af Lunesta
ástæða til sölu er að ný razer blade stealth er kominn út?
Re: Ný Razer Blade Stealth fartölva til sölu
Sent: Þri 27. Jún 2017 01:27
af Andriante
Ástæða sölu er að ég þarf að uppfæra vinnutölvuna mína. Ætla þá að sameina vinnuvélina og þessa. Þessi vél er þrusu kröftug, en ég starfa við þunga myndvinnslu & renderingar og þarf því enn stærri vél í það. Mun líklegast fá mér Razer Blade Pro vegna þess að ég var svo ánægður með þessa.
Re: Ný Razer Blade Stealth fartölva til sölu
Sent: Þri 27. Jún 2017 16:14
af Andriante
Upp.
Re: Ný Razer Blade Stealth fartölva til sölu
Sent: Mið 28. Jún 2017 13:18
af tveirmetrar
Skjákort? Er bara skjákjarni?
Re: Ný Razer Blade Stealth fartölva til sölu
Sent: Mið 28. Jún 2017 13:58
af Andriante
tveirmetrar skrifaði:Skjákort? Er bara skjákjarni?
Hérna eru nákvæmir speccar. En já, það er intel HD620
Screen 12.5” IPS touch QHD (2560 x 1440 px)
Processor Intel Kaby Lake i7-7500U CPU, dual-core 2.7 GHz(3.5Ghz boost)
Video Intel HD 620
Memory 8 GB LPDDR3 1866Mhz (8GB for the 128GB model)
Storage 128GB SSD
Connectivity Killer Wireless-AC 1535, Qualcomm Atheros Bluetooth 4.1
Ports 2x USB 3.0, Thunderbolt 3(USB Type-C), HDMI 2.0a, mic/earphone combo, power
Battery 53.6 Wh
Operating system Windows 10
Size 321mm or 12.6” (w) x 206mm or 8.1” (d) x 13.1mm or .52” (h)
Weight 1.29 kg or 2.84 lb
Extras Backlit keyboard with 16.8 million colors per key, trackpad, 2MP webcam, TPM 2.0
Re: Ný Razer Blade Stealth fartölva til sölu
Sent: Mið 28. Jún 2017 14:57
af Andriante
Er tilbúinn að lækka verðið í 110.000.
Það fást ekki i7 7500U ultrabooks á minna en 140.000-160.000 sýnist mér. Og þær sem eru að fara á 150.000 hérna heima eru ekki með nærrum því jafn gott build quality og þessi. Þú færð samsettar plast vélar fyrir 150.000 hérna heima. Þessi er margverðlaunuð, smíðuð úr einum álbita (aluminum unibody), QHD snertiskjár, o.sfrv. Razer vélarnar eru þekktar fyrir að vera premium build quality.
https://www.tl.is/products/allar-staerd ... &to=499995
Re: Ný Razer Blade Stealth fartölva til sölu
Sent: Fim 29. Jún 2017 17:48
af Andriante
upp
Re: Ný Razer Blade Stealth fartölva til sölu
Sent: Fös 30. Jún 2017 15:08
af Andriante
.
Re: Ný Razer Blade Stealth fartölva til sölu
Sent: Lau 01. Júl 2017 11:47
af Andriante
upp