Leikjavél - Álit vaktara
Sent: Sun 25. Jún 2017 19:48
Gott kvöld. Nú hef ég verið að íhuga að fá mér leikjaturn sem á að hönda flest alla leiki í frábærum gæðum. Hér er það sem ég hef púslað saman:


Ég spyr: er einhvað sem ykkur vökturum finnst ábótavant og mynduð laga?
Einnig er ég að pæla hvort það sé einhver sem tekur það að sér að setja svona turn saman og er flinkur með kaplana
Er þessi turn ekki pottétt að fara höndla þetta nýjasta í topp gæðum.
Fyrirfram þakkir!
Ég spyr: er einhvað sem ykkur vökturum finnst ábótavant og mynduð laga?
Einnig er ég að pæla hvort það sé einhver sem tekur það að sér að setja svona turn saman og er flinkur með kaplana

Er þessi turn ekki pottétt að fara höndla þetta nýjasta í topp gæðum.
Fyrirfram þakkir!