Síða 1 af 1
Er einhver sem gerir við S7 edge hér á landi?
Sent: Mán 19. Jún 2017 23:47
af Andriante
Mig vantar að láta skipa skjánum út.. Geri ráð fyrir því að það verði dýrt. En er samt að spá hvort að það borgi sig.
Re: Er einhver sem gerir við S7 edge hér á landi?
Sent: Mán 19. Jún 2017 23:49
af HalistaX
Grænir símar?
Re: Er einhver sem gerir við S7 edge hér á landi?
Sent: Mán 19. Jún 2017 23:56
af wicket
Tæknivörur er umboðsaðili Samsung á landinu og getur skipt um skjái þannig að þeir haldi IP staðlinum sínum, það geta ekki allir gert það skilst mér.