Síða 1 af 1

rippa sjónvarpsefni af netinu

Sent: Fös 09. Jún 2017 02:50
af emil40
Hvaða forriti mynduð þið mæla með til að rippa sjónvarpsefni í gegnum netið ?

Re: rippa sjónvarpsefni af netinu

Sent: Fös 09. Jún 2017 04:35
af Danni V8
Bara gamla góða digital myndavélin. Cam gæðin eru alltaf best :p

Re: rippa sjónvarpsefni af netinu

Sent: Fös 09. Jún 2017 06:24
af slapi
ffmpeg er frekar öflugt ef maður veit hvað maður er að gera, síðan hef ég verið að nota svtplay-dl með ffmpeg og finnst það frekar öflugt í að ná í texta með og þannig.

Re: rippa sjónvarpsefni af netinu

Sent: Fös 09. Jún 2017 14:34
af ElGorilla
VLC er líka hægt að nota. Hann hefur bæði GUI og command line interface.