Pælingar um kaup á 1080ti skjákorti - EVGA vs ASUS vs MSI vs Gigabyte
Sent: Fim 08. Jún 2017 15:04
Er á leiðinni til Bandaríkjanna í ágúst og ætla mér að nýta mér tækifærið og kaupa 1080ti skjákort úti. Planið er að láta kortið keyra tvo skjái, einn 4k og einn 1440p 144hz skjá fyrir leikjaspilun.
Helstu breytur sem skipta mig máli við þessi kaup eru performance, hiti, hljóð og ábyrgðarmál ef eitthvað klikkar. Kortið verður í lokuðum kassa þannig RGB og þannig fídusar skipta engu máli/eru óþarfir. Mun svo að öllum líkindum ekki bæta við öðru korti seinna meir fyrir SLI.
Þau kort sem koma til greina:
Allar ráðleggingar því vel þegnar.
Helstu breytur sem skipta mig máli við þessi kaup eru performance, hiti, hljóð og ábyrgðarmál ef eitthvað klikkar. Kortið verður í lokuðum kassa þannig RGB og þannig fídusar skipta engu máli/eru óþarfir. Mun svo að öllum líkindum ekki bæta við öðru korti seinna meir fyrir SLI.
Þau kort sem koma til greina:
- EVGA GeForce GTX 1080 Ti FTW3 GAMING - $780
- ASUS ROG-STRIX-GTX1080TI GAMING OC - $780
- Gigabyte AORUS GeForce GTX 1080 Ti Xtreme Edition - $750, 4 year warranty
- MSI GTX 1080 TI GAMING X - $720
Allar ráðleggingar því vel þegnar.