"Path to deep" vandamál
Sent: Fös 04. Feb 2005 21:35
Ég er með server og eins og vænta má af server þá þarf ég að vera með mikið af skrám og undirmöppum og fleira í þeim dúr.
En stundum þegar ég fæla yfir þá fæ ég þennan leiðinlega error "File path is too deep"
Báðar vélarnar eru Windows XP og serverinn er með SCSI disk sem er frekar gamall og það fyrsta sem mér datt í hug var að þetta væri SCSI diskurinn sem væri með leiðindi eða hann væri einfaldlega skemmdur af einhverjum ástæðum en mér finnst það frekar hæpið þar sem get remotað inn í vélina og gert allt sem ég þarf að gera án þess að þessi error komi. Þetta virðist aðeins koma ef ég er að færa skrár á milli með Windows file sharing.
Hefur einhver hér hugmynd af hverju þessi error stafar og hvernig skal laga þetta?
En stundum þegar ég fæla yfir þá fæ ég þennan leiðinlega error "File path is too deep"
Báðar vélarnar eru Windows XP og serverinn er með SCSI disk sem er frekar gamall og það fyrsta sem mér datt í hug var að þetta væri SCSI diskurinn sem væri með leiðindi eða hann væri einfaldlega skemmdur af einhverjum ástæðum en mér finnst það frekar hæpið þar sem get remotað inn í vélina og gert allt sem ég þarf að gera án þess að þessi error komi. Þetta virðist aðeins koma ef ég er að færa skrár á milli með Windows file sharing.
Hefur einhver hér hugmynd af hverju þessi error stafar og hvernig skal laga þetta?