Síða 1 af 1
Verðvaktin - vantar kaby 7100
Sent: Fim 11. Maí 2017 11:26
af linenoise
Fyrir fólk sem vill búa til budget vél þá er mjög fínt að hafa 7100 í vaktinni. Jafnvel pentium örgjörva líka. Þeir eru með skemmtilega gott single threaded performance og gott innbyggt skjákort í sjónvarps/arcade gaming vél.
Re: Verðvaktin - vantar kaby 7100
Sent: Mán 22. Maí 2017 11:45
af linenoise
Vildi minna á þessa hugmynd. Feedback?
Re: Verðvaktin - vantar kaby 7100
Sent: Mán 22. Maí 2017 14:48
af GuðjónR
Hæhæ, fyrri pósturinn þinn fór framhjá mér. Er alveg sammála, skelli 7100 upp.

Re: Verðvaktin - vantar kaby 7100
Sent: Þri 23. Maí 2017 14:52
af linenoise