Síða 1 af 1
Hjálp að setja saman tölvu
Sent: Mið 03. Maí 2017 20:35
af niCky-
Getur einhver hjálpað mér að setja saman svona bestu bang for buck tölvu fyrir svona umþ 150k? Íhlutir þá allir úr sömu verslun
Re: Hjálp að setja saman tölvu
Sent: Mið 03. Maí 2017 20:50
af vesley
Endilega taktu fram hvað það er sem þig vantar.
Þ.e.a.s. hvort þig vanti skjá, lyklaborð, mús, heyrnartól og þessháttar.
Re: Hjálp að setja saman tölvu
Sent: Mið 03. Maí 2017 21:21
af niCky-
vesley skrifaði:Endilega taktu fram hvað það er sem þig vantar.
Þ.e.a.s. hvort þig vanti skjá, lyklaborð, mús, heyrnartól og þessháttar.
Já sorry, bara turn, ekkert annað!
Re: Hjálp að setja saman tölvu
Sent: Mið 03. Maí 2017 21:40
af einarbjorn
Re: Hjálp að setja saman tölvu
Sent: Mið 03. Maí 2017 22:14
af Sallarólegur
Mæli sterklega með einhverjum svona pakkadíl
Þeas. taka allt í sömu versluninni og láta setja saman þar.
Þá veistu alltaf hvert þú átt að leita ef eitthvað kemur upp á.
Svo hefur Tölvutækni alltaf staðið sig vel svo best sem ég veit.
Varðandi stýrikerfi, þá er enn hægt að installa "pirate" útgáfu af Windows 7 og fá fría uppfærslu í löglega útgáfu af Windows 10, gerði það viku síðan

Re: Hjálp að setja saman tölvu
Sent: Fim 04. Maí 2017 08:59
af einarbjorn
Það er líka hægt að kaupa oem útgáfu af win10 á kinguin.net á mig minnir 30 $