Síða 1 af 1

In-Win 303 update á núverandi vél

Sent: Þri 02. Maí 2017 23:30
af Alfa
Fékk leið á annars fínum NZXT 440R og ákvað að fara prufa eitthvað nýtt. ótrúlega ódýr In-Win 303 varð fyrir valinu og kom mér á óvart gæðin í honum þó hann sé langt frá því að vera gallalaus. Involsið er ekki það nýjasta en dugar mér vel í það sem ég nota hana.

ATH ! Því miður er ég ekki nógu góður ljósmyndari til að ná lýsingunni nógu vel í myrkri. hún er í raun mun meira sweet en sést á myndunum.

MSI Z97 Gaming 5
I7 4970k @ default
24GB Corsair 2400mhz
MSI GTX 1070 Gaming X
2 x Samsung 850 SSD's + 1 Toshiba 1TB 2.5 inch + 1 x 960 EVO Samsung
Kælt með 3 x SP120 Corsair viftur og 3 x Corsair SP120 og ein Thermaltake Ring 120 vifta. Á CPU er NZXT Kracken X-52 (sem ég mæli engan megin með vegna ömurlega gallaðs software, þrátt fyrir fínt hardware).
Lýsing og kaplar eru frá IceModz :)

Re: In-Win 303 update á núverandi vél

Sent: Mið 03. Maí 2017 10:19
af mundivalur
Flott :happy :happy