Dual monitor setup pælingar
Sent: Mán 01. Maí 2017 00:20
Sælir.
Ég á einn 24" 1920x1080 skjá og er að pæla í að fá mér annan skjá. Auðvitað langar manni í stærri skjá og meiri upplausn en ég er pínu hræddur um að t.d. 27" 4K skjár komi illa út með 24" skjánum. Hefur einhver reynslu af svona setupi?
Ég á einn 24" 1920x1080 skjá og er að pæla í að fá mér annan skjá. Auðvitað langar manni í stærri skjá og meiri upplausn en ég er pínu hræddur um að t.d. 27" 4K skjár komi illa út með 24" skjánum. Hefur einhver reynslu af svona setupi?