Síða 1 af 1

Leikjatölva óskast og ráð.

Sent: Mán 24. Apr 2017 22:30
af grimurkolbeins
Er með budget fyrir 200-220k, ef einhver leynir á flottri borðtölvu endilega láttu mig vita og svo langar mig að vita hvernig þið mynduð setja saman nýja borðtölvu fyrir 200-220k, semsagt hvaða íhluti og kassa og svo framvegis.