Síða 1 af 1

Spurning varðandi fartölvu og 144hz skjá

Sent: Sun 23. Apr 2017 12:26
af grimurkolbeins
Sælir menn ég keypti mér flotta fartölvu og var að spá með 144hz skjá, er það ekki hægt með fartölvum og afhverju?

Re: Spurning varðandi fartölvu og 144hz skjá

Sent: Sun 23. Apr 2017 16:07
af mind
Gefið að þetta sé tölvan í undirskriftinni þá gefur Lenovo ekki upp hvernig HDMI tengi þetta er, en líklegast er þetta ekki vandamál.

Þú ert samt með fartölvu, gríptu hana bara með þér í búðina þar sem skjárinn er og tengdu hana við og prufaðu, þá ertu 100%.

Re: Spurning varðandi fartölvu og 144hz skjá

Sent: Sun 23. Apr 2017 19:50
af grimurkolbeins
okay eg get semsagt notad 144hz skja thetta er velin https://www.netverslun.is/Tölvur-og-skj ... 857.action

Re: Spurning varðandi fartölvu og 144hz skjá

Sent: Mán 24. Apr 2017 00:09
af Fungus
Því miður þá styður HDMI ekki 144Hz að sinni en HDMI 2.1 styður allt að 120Hz.