Síða 1 af 2

Til sölu 2x Titan X (Pascal) skjákort 100K stk. gott sem ný.

Sent: Mán 10. Apr 2017 15:05
af Templar
Sælir

Á von á 2x Titan Xp kortum og ætla að selja eldri Titan X kortin (Pascal), set á þau 600 USD sem samsvarar 100þ á Íslandi þegar reiknaður er inn vsk. sendingar kostnaður etc.

Kortin boosta sig sjálf (SLI) alltaf í 1708-1766MHz þegar official boost clock er gefið upp sem 1531MHz, hæsta sem ég hef séð er 1818MHz sustained á loftinu en 1860MHz í styttri tíma, þetta eru því alveg súper eintök af kortum.

Kortin eru ekki yfirklokkuð af mér svo ég veit ekki hversu hátt er hægt að taka þau en það er pottþétt ekkert mál að setja þau í 2GHz á lofti miðað við 1800MHz boost, þau eru ca. 1 mánaðar gömul og koma í upprunalegum kössum.

Re: Til sölu 2x Titan X (Pascal) skjákort 100K stk. gott sem ný.

Sent: Mið 12. Apr 2017 18:11
af Templar
Er enginn markaður fyrir neitt high end lengur?

Re: Til sölu 2x Titan X (Pascal) skjákort 100K stk. gott sem ný.

Sent: Mið 12. Apr 2017 23:03
af Hrotti
Templar skrifaði:Er enginn markaður fyrir neitt high end lengur?
Er þetta ekki bara svipað og með svo margt annað high end dót, þeir sem að hafa efni á því nenna ekki að kaupa notað?

Re: Til sölu 2x Titan X (Pascal) skjákort 100K stk. gott sem ný.

Sent: Mið 12. Apr 2017 23:37
af Templar
Það getur verið, en margir eru eflaust í pælingunum að kaupa 1080Ti þessa stundina, þetta ætti að eiga ágætlega við.

Re: Til sölu 2x Titan X (Pascal) skjákort 100K stk. gott sem ný.

Sent: Mið 12. Apr 2017 23:50
af hakon palmi
mundi taka þau bæði ef eg gæti staðfest að eg na að selja bæði 1070 kortin min en get ekki gert ´það nema ég gæti selt þau bæði haha

Re: Til sölu 2x Titan X (Pascal) skjákort 100K stk. gott sem ný.

Sent: Mið 12. Apr 2017 23:58
af Templar
Þú lætur bara vita Hákon, þessi eintök eru alveg sérstök, þú munt sjá mikin mun frá 1070 yfir í þessi en sonur minn er með SLI 1070 G1 kort svo ég get staðfest muninn.

Re: Til sölu 2x Titan X (Pascal) skjákort 100K stk. gott sem ný.

Sent: Mið 12. Apr 2017 23:59
af hakon palmi
en ef þu ert til i skipti a þeim er ég til búinn að gera það fyrir 2 gtx 1070 g1 gaming fra gigabyte og svo mundi eg borga 70.000 kr

Re: Til sölu 2x Titan X (Pascal) skjákort 100K stk. gott sem ný.

Sent: Fim 13. Apr 2017 00:02
af hakon palmi

Re: Til sölu 2x Titan X (Pascal) skjákort 100K stk. gott sem ný.

Sent: Fim 13. Apr 2017 00:57
af Templar
Takk kærlega Hákon en sonur minn á þegar 2x MSI 1070G1 og ég fæ mín Titan Xp á þriðjudaginn svo ég yrði aftur í stöðu að vera með kort sem ég gæti ekki notað. Flott móðurborð en sama þar, vantar ekki.

Re: Til sölu 2x Titan X (Pascal) skjákort 100K stk. gott sem ný.

Sent: Fim 13. Apr 2017 10:03
af aron9133
Er 1080Ti ekki betra en Titan x? Er að
Pæla i að fara frekar i 1080Ti það sem það er nytt og i abyrgð en vantar engu að siður high end kort i sli

Re: Til sölu 2x Titan X (Pascal) skjákort 100K stk. gott sem ný.

Sent: Fim 13. Apr 2017 11:29
af hakon palmi
mundir þu selja mer þau bæði a 180k

Re: Til sölu 2x Titan X (Pascal) skjákort 100K stk. gott sem ný.

Sent: Fim 13. Apr 2017 19:59
af jonsig
Hvað ertu að gera svona merkilegt sem kallar á upgrade úr Titan pascal yfir í Titan xp eða hvað það nú heitir

Re: Til sölu 2x Titan X (Pascal) skjákort 100K stk. gott sem ný.

Sent: Fös 14. Apr 2017 01:27
af Gunnar
jonsig skrifaði:Hvað ertu að gera svona merkilegt sem kallar á upgrade úr Titan pascal yfir í Titan xp eða hvað það nú heitir
annað en að hafa stærsta e-penisið? þarf eitthvað meira?

Re: Til sölu 2x Titan X (Pascal) skjákort 100K stk. gott sem ný.

Sent: Fös 14. Apr 2017 03:11
af emil40
hver er munurinn á þessum og 2x 1080 ti ?

Re: Til sölu 2x Titan X (Pascal) skjákort 100K stk. gott sem ný.

Sent: Fös 14. Apr 2017 17:48
af Templar
jonsig skrifaði:Hvað ertu að gera svona merkilegt sem kallar á upgrade úr Titan pascal yfir í Titan xp eða hvað það nú heitir
Þetta er spurningin sem maður spyr ekki.

Re: Til sölu 2x Titan X (Pascal) skjákort 100K stk. gott sem ný.

Sent: Fös 14. Apr 2017 18:30
af Templar
Titan X natural boost
Titan X natural boost
TitanX Natural Boost.png (382.88 KiB) Skoðað 1350 sinnum

Re: Til sölu 2x Titan X (Pascal) skjákort 100K stk. gott sem ný.

Sent: Fös 14. Apr 2017 19:27
af jonsig
Templar skrifaði:
jonsig skrifaði:Hvað ertu að gera svona merkilegt sem kallar á upgrade úr Titan pascal yfir í Titan xp eða hvað það nú heitir

Ég sé t.d. ekki ástæðu fyrir að uppfæra 1070gtx sli samt er ég með 4k

Re: Til sölu 2x Titan X (Pascal) skjákort 100K stk. gott sem ný.

Sent: Fös 14. Apr 2017 19:43
af Templar
Það er slatta munur, eins og ég nefni að ofan 1070 SLI kemst ekki nálægt Titan X í SLI, 1x Titan X er næstum jafn hratt 1070 SLI. Ég var me 1080 í SLI og ég var að sjá drop í FPS í leikjum. Þetta er fyrsta skiptið sem ég spila 4k 60Hz Vertical Sync On algjörlega 60FPS constant, gat það ekki með 1080 með allt í botni.

Re: Til sölu 2x Titan X (Pascal) skjákort 100K stk. gott sem ný.

Sent: Fös 14. Apr 2017 20:53
af Templar
Takk fyrir áhugan, kortin eru seld til Hákons.

Re: Til sölu 2x Titan X (Pascal) skjákort 100K stk. gott sem ný.

Sent: Fös 14. Apr 2017 21:05
af jonsig
Templar skrifaði:Takk fyrir áhugan, kortin eru seld til Hákons.
congrats með söluna

en...
Ertu að eyða uþb 550þús+ á 2-3 mánaða fresti til að vera með nýjasta titan ?

Re: Til sölu 2x Titan X (Pascal) skjákort 100K stk. gott sem ný.

Sent: Fös 14. Apr 2017 21:08
af Templar
jonsig skrifaði:
Templar skrifaði:Takk fyrir áhugan, kortin eru seld til Hákons.
congrats með söluna

en...
Ertu að eyða uþb 550þús+ á 2-3 mánaða fresti til að vera með nýjasta titan ?
Af hverju ertu ekki ánægður að hérna séu einhverjir sem eru "over the top" og hafa efni á því, hví þetta hælbít?

Re: Til sölu 2x Titan X (Pascal) skjákort 100K stk. gott sem ný.

Sent: Fös 14. Apr 2017 21:08
af Templar
jonsig skrifaði:
Templar skrifaði:Takk fyrir áhugan, kortin eru seld til Hákons.
congrats með söluna

en...
Ertu að eyða uþb 550þús+ á 2-3 mánaða fresti til að vera með nýjasta titan ?
Af hverju ertu ekki ánægður að hérna séu einhverjir sem eru "over the top" og hafa efni á því, hví þetta hælbít?

Re: Til sölu 2x Titan X (Pascal) skjákort 100K stk. gott sem ný.

Sent: Fös 14. Apr 2017 21:27
af kiddi
Það er svona brjálæðingum að þakka að við hinir dauðlegu eigum kost á að kaupa geggjaða og fágæta hluti notaða á annað borð, þeir koma með þetta til landsins fyrir okkur hina 8-) Svo má auðvitað ekki gleyma að það fæst mikill peningur til baka með því að selja það sem er verið að uppfæra úr, þannig að þetta er ekki eins stór útgjaldaliður og maður heldur í fyrstu.

Re: Til sölu 2x Titan X (Pascal) skjákort 100K stk. gott sem ný.

Sent: Fös 14. Apr 2017 21:59
af Templar
Þetta er alltaf bullandi tap, hefur ekkert með skynsemi að halda en ég skil ekki hælbítingshátt á tölvunördaspjalli. Síðan hvenær voru tölvur "fjárfesting", höfum gaman að þessu öllu saman.

Re: Til sölu 2x Titan X (Pascal) skjákort 100K stk. gott sem ný.

Sent: Fös 14. Apr 2017 22:44
af jonsig
Ég hef t.d. aldrei skilið af hverju fólk eyðir tugum þúsunda í áfengi á mánuði. Manni langar bara að skilja fleirri hliðar á mannskepnunni.