Síða 1 af 1

Dropbox á linux (CLI) uploader

Sent: Mið 05. Apr 2017 11:07
af hfwf
Best að spyrja hér áður en maður fer útfyrir vaktina.
Hefur einhver reynslu á að uploada inn á dropbox gegnum termið?

Er að nota dropbox_uploader.sh núna en það virðist vera eins og hún loopi bara, er að uploada sirka 176gb folderi inn síðan fyrir mánaðarmót, og samkvæmt eth0(vnstat) hef ég sent inn sirka 350gb, áður en ég hendi þessu bara í windowsappið, þá væri ég til í að vita hvort einhver hafi lausnir hér, annað en að fara í windows og senda í gegnum wifið.

Takk.

Re: Dropbox á linux (CLI) uploader

Sent: Þri 20. Ágú 2019 10:59
af Hjaltiatla
hfwf skrifaði:Best að spyrja hér áður en maður fer útfyrir vaktina.
Hefur einhver reynslu á að uploada inn á dropbox gegnum termið?

Er að nota dropbox_uploader.sh núna en það virðist vera eins og hún loopi bara, er að uploada sirka 176gb folderi inn síðan fyrir mánaðarmót, og samkvæmt eth0(vnstat) hef ég sent inn sirka 350gb, áður en ég hendi þessu bara í windowsappið, þá væri ég til í að vita hvort einhver hafi lausnir hér, annað en að fara í windows og senda í gegnum wifið.

Takk.

https://rclone.org/dropbox/
Afsakið seint svar :lol:

Þetta tól svínvirkar, sjálfur nota ég þetta til að uploada og downloada yfir í Google drive
Edit:FYI - Er að prófa Duplicati Betuna fyrir backup á Ubuntu lappanum mínum (virkar nokkuð vel)
https://www.duplicati.com/download