Hringdu eru meistarar
Sent: Lau 01. Apr 2017 16:52
Meðan allir hækka verð þá kemur hringdu eina ferðinna en og lækkar
Mjög ánægður með þetta og þeir eiga skilið stóran +
Mjög ánægður með þetta og þeir eiga skilið stóran +
Ég hef nefnilega aldrei lent í vandræðum hjá þeim, stöðugt 3g/4g samband um höfuðborgarsvæðið og hringdu er að nota kerfi símans ef ég þekki það rétt og því ætti það ekki að vera neitt verr en að vera hjá símanum.hfwf skrifaði:Verðin eru frábær, en gæðin eru öfugt við það, 4g sambandið hjá þéim er líklega það versta sem ég hef upplifað, svo þarf ekki einusinni að nefna allar kvartanir frá notendum hér á netinu hjá þeim, það hefur lagast, og flott að þeir séu hér sem heldur hinum fyrirtækjunum í skefjum, en margt þarf að lagast hjá þeim, sem mun ekki gerast á þessu verði.
Símar eru alltaf mismunandi líka, ég dett t.d mjög mikið milli 3g 3g+ og 4g hvar sem er , hé rí rvk. algjör battery drainer, aldrei topp samband. er akkúrat nuna á 9 hæð með 2 strik, sem meikar ekkert sense, það er sendir fyrir ofan mig Síminn er by far með lang besta kerfið.Dúlli skrifaði:Ég hef nefnilega aldrei lent í vandræðum hjá þeim, stöðugt 3g/4g samband um höfuðborgarsvæðið og hringdu er að nota kerfi símans ef ég þekki það rétt og því ætti það ekki að vera neitt verr en að vera hjá símanum.hfwf skrifaði:Verðin eru frábær, en gæðin eru öfugt við það, 4g sambandið hjá þéim er líklega það versta sem ég hef upplifað, svo þarf ekki einusinni að nefna allar kvartanir frá notendum hér á netinu hjá þeim, það hefur lagast, og flott að þeir séu hér sem heldur hinum fyrirtækjunum í skefjum, en margt þarf að lagast hjá þeim, sem mun ekki gerast á þessu verði.
En Hringdu notar nákvæmlega sama kerfi og Síminn. Þannig að að segja Hringdu sé með versta 4G netkerfið er að segja að Síminn með versta netkerfið.hfwf skrifaði: Síminn er by far með lang besta kerfið.
Má vel vera, og ég held ég hafi einmitt líka lesið það, en það breytir ekki minni upplifin á Hringdu, fór norður yfir jólin, hrikalegt samband þar. Erum að tala um 1-2 bönd. Hef auðvitað ekki notað kerfi símans, þannig ég er bara að taka orð "gauiis" eftir að hann skispti úr nova í símann.depill skrifaði:En Hringdu notar nákvæmlega sama kerfi og Síminn. Þannig að að segja Hringdu sé með versta 4G netkerfið er að segja að Síminn með versta netkerfið.hfwf skrifaði: Síminn er by far með lang besta kerfið.
HringduEgill getur sagt það, en ég held þeir hafi farið yfir á kerfi Símans +í Nóv/Des á síðasti ári og voru áður á Voda.
Get vel trúað því, en þegar þúert með sama síma, degi eftir skiptingum, og framsímasambandið fer úr 4 strikum í 2 á sama stað í húsinu, þá þ´vi miður get ég ekkit rúað því.arons4 skrifaði:Gæðin á farsímanetinu fara rosamikið eftir staðsetningu frekar en rekstraraðila.
Eins og hefur komið fram þá erum við á dreifikerfi Símans. Það er því enginn munur að vera hjá okkur og Símanum með farsímaþjónustuna -- amk hvað varðar dekkun. Varðandi dreifikerfið sjálft þá þá eru sum svæði betri hjá Símanum og önnur svæði verri. Gott dæmi um slæma 3G dekkun er sambandið í IKEA. Það er nánast ekki til staðar hjá Símanum meðan það virkar fínt hjá Vodafone og Nova. Út á landi (sérstaklega Vestfjörðum og Austfjörðum og reyndar Norðurlandi einnig) hefur maður heyrt að Síminn sé með algjöra yfirburði í dekkun á 3G sambandi.hfwf skrifaði:Get vel trúað því, en þegar þúert með sama síma, degi eftir skiptingum, og framsímasambandið fer úr 4 strikum í 2 á sama stað í húsinu, þá þ´vi miður get ég ekkit rúað því.arons4 skrifaði:Gæðin á farsímanetinu fara rosamikið eftir staðsetningu frekar en rekstraraðila.
Nú þekki ég ekki hvernig þessi mál eru hjá öðrum en við fáum afskaplega fáar kvartanir frá leikjaspilurum. Flestir starfsmenn þjónustuvers eru líka leikjaspilarar þannig ef eitthvað er að þá berast kvartanir mjög hrattEmarki skrifaði:Endilega fræddu okkur um svartíma leikjaservera hjá hringdu vs hina.
Boom, nákvæmlega sama hér.Icedev skrifaði:Ákvað að prófa að skipta yfir í Hringdu með símanúmerið mitt og er að lenda í ítrekuðu sambandsleysi
Í svona 30% tilvika þegar að ég er að browsa á 3G/4G fæ ég upp "Service unavailable. Technical description 503 Service unavailable - Service temporary down, please try later."
Svo refresha ég eftir 2-3 sec og allt hrekkur inn aftur. Hef svosem ekkert kafað dýpra í þetta en lenti aldrei í þessu hjá Nova né Vodafone á sama síma. Virðist ekki skipta máli hvar ég er staðsettur á landinu, þetta er búið að vera svona frá því að ég skipti yfir.
Ég er að spá í að færa mig til Nova.
Ef þú ferð í APN stillingar (Settings --> Mobile Networks --> APN Settings) á símtækinu þínu og hendir út öllu sem er í proxy og endurræsir símtækinu þá ætti þetta vandamál að lagast. Proxy stillingarnar eru nauðsynlegar fyrir eldri símtæki en valda stundum vandræðum á nýrri tækjum.Icedev skrifaði:Ákvað að prófa að skipta yfir í Hringdu með símanúmerið mitt og er að lenda í ítrekuðu sambandsleysi
Í svona 30% tilvika þegar að ég er að browsa á 3G/4G fæ ég upp "Service unavailable. Technical description 503 Service unavailable - Service temporary down, please try later."
Svo refresha ég eftir 2-3 sec og allt hrekkur inn aftur. Hef svosem ekkert kafað dýpra í þetta en lenti aldrei í þessu hjá Nova né Vodafone á sama síma. Virðist ekki skipta máli hvar ég er staðsettur á landinu, þetta er búið að vera svona frá því að ég skipti yfir.
Ég er að spá í að færa mig til Nova.
Já þetta voru að öllum líkindum proxy stillingar frá okkar SIM korti. Þær eru þarna fyrir eldri tæki en eru stundum með leiðindi á nýjum tækjum.Icedev skrifaði:Henti inn nýjum APN, hef ekki lent í þessu í þær 2 mín sem ég prófaði þetta lauslega.
Hefði haldið að þetta hefði húrrað sjálfkrafa inn við simkortaskipti en var enn stillt á símann APN.
Þakka fyrir aðstoðina, læt reyna á þetta út mánuðinn.