Flöktandi hiti og volt á örgjörva eftir BIOS uppfærslu
Sent: Sun 26. Mar 2017 15:40
Fyrir nokkrum dögum þurfti ég að uppfæra biosinn hjá mér til að fá 1070 kortið mitt til að virka. Var svo að skoða hitatölurnar á kortinu til að stilla fan-speed þegar ég sá að volt og hitatölur flökta ofboðslega mikið. Hitatölurnar eru að flökta upp og niður um 3-4 gráður per refresh á tölunum sem er á sirka sekuntu fresti. Voltin eru frá .965 upp í 1.1 á sek og þetta er bara með browser og HWmonitor í gangi.
Er þetta eitthvað sem ég þarf að hafa áhuigjur af. Man ekki eftir að þetta hafi verið svona fyrir bios uppfærslu
Er þetta eitthvað sem ég þarf að hafa áhuigjur af. Man ekki eftir að þetta hafi verið svona fyrir bios uppfærslu