Síða 1 af 1
Nýja borðtölvan!
Sent: Lau 25. Mar 2017 11:40
af hoaxe
Nú á að fara uppfæra, budgetið er umþb 200þús
Helst svo ég geti spilað leiki eins og Battlefield 1 í góðri upplausn og háum römmum per sec
Eru ekki einhverjir snillingar þarna úti sem eru með suggestions ?
Re: Nýja borðtalvan!
Sent: Sun 26. Mar 2017 00:29
af raggzn
Bara hugmynd en án stýrikerfis hjá att.is

Re: Nýja borðtalvan!
Sent: Sun 26. Mar 2017 02:54
af worghal
Fyrsta uppfærslann ætti að vera Ö í tölva.

Re: Nýja borðtalvan!
Sent: Sun 26. Mar 2017 10:53
af linenoise
Fyrir hverju er þetta budget? Áttu t.d. kassa og stýrikerfi? Eða vantar þig allt?
Re: Nýja borðtalvan!
Sent: Mán 27. Mar 2017 11:32
af hoaxe
Heh já, var hálfsyfjaður þegar ég postaði þessu.
Það sem mig vantAr ss er kassinn og innihaldið, annað á ég.
Ég sá þessa hérna:
https://www.computer.is/is/product/tolv ... xelite-3ar
Myndu þið mæla með þessu?
Re: Nýja borðtalvan!
Sent: Mán 27. Mar 2017 12:28
af Urri
Persónulega finnst mér alltaf gott viðmið að skoða þessa síðu
http://www.logicalincrements.com/
Þú myndir detta á milli exceptional og enthusiast.
En þú færð yfirleitt meira fyrir peninginn ef þý getur byggt hana sjálfur.
Hef ekki lennt í því að þessar búðir sem byggja tölvurnar séu neitt að uppfæra bios og þess háttar þegar þeir eru að setja þetta saman

Re: Nýja borðtalvan!
Sent: Mán 27. Mar 2017 12:58
af linenoise
Ágætis tilboð, sérstaklega án stýrikerfisins. Flottur kassi líka. Þessi kæling hefur verið að koma vel út miðað við budget kælingu.
Líst ekkert æðislega á þennan spennugjafa og ef þú ert að spila marga leiki, þá eru 275GB fljót að fyllast. En alltaf auðvelt að henda öðrum ssd í seinna.
Spurning hvort þú gætir hækkað þig í 7600K í tilboðinu, soldið pointless að vera með Z270 ef þú ert ekki með K örgjörva
Tölvutækni er líka með eitthvað sem þér gæti litist á. Betri CPU, verra mobo, og jafnshitty aflgjafi. Bara stock kæling. Kassinn er svo smekksatriði.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3207
Ég sé enga aðra bjóða samsettar tölvur sem eru að hljóða jafnvel og þessar miðað við budgettið.
Re: Nýja borðtalvan!
Sent: Mán 27. Mar 2017 13:10
af linenoise
Sorrý, það er eitt í þessu. Ef ég skil rétt þá elskar BF1 i7 örgjörva. Þannig að það er alveg ástæða til að kíkja enn frekar á tilboðið frá tölvutækni.
Re: Nýja borðtalvan!
Sent: Mán 27. Mar 2017 20:25
af emil40
mér sýnist þetta vera fín vél fyrir aurinn hjá tölvutækni
Re: Nýja borðtalvan!
Sent: Þri 28. Mar 2017 01:50
af hoaxe
Menn eru þá að hallast frekar að tölvutækni en computer?
Re: Nýja borðtölvan!
Sent: Þri 28. Mar 2017 14:49
af linenoise
Ég held að fyrir þitt use case sé það snjallt. Þetta er Z270+i5 vs B250+i7. Og þar sem þú vilt að BF1 keyri sem best er i7 betri. Hann er að maxa i5 örgjörva ansi mikið.
HINS VEGAR. Ef þú myndir vilja uppfæra seinna, eða borga á milli fyrir i7 7700K, þá er computer.is tilboðið betra. En þá ertu kominn upp í ca. 215 án stýrikerfis. En þá ertu líka með OC möguleika ef þú telur þig þurfa.
Re: Nýja borðtölvan!
Sent: Mið 19. Apr 2017 22:28
af hoaxe
Já held ég sé sold á conputer.is tilboðinu með i7 í stað i5.
Eitt sem ég er hinsvegar ekki að fatta hér, verðmunurinn er ca 40k og eini munurinn sem ég sé er ódýrari er án HDD og með i5 í stað i7... whats the point? Afhverju ekki bara taka þessa sem er á 199k og uppfæra í i7 og svo á eg sjalfur HDD
Her er linkur a velarnar:
https://www.computer.is/is/product/tolv ... er-extreme
Og
https://www.computer.is/is/product/tolv ... xelite-3ar
Re: Nýja borðtölvan!
Sent: Mið 19. Apr 2017 22:38
af HalistaX
Sparar þér líka 15k með því að sleppa Windowsinu sem þú kaupir svo bara á netinu fyrir 15 dollara hahaha
