Síða 1 af 1

144Hz skjár

Sent: Fim 23. Mar 2017 20:56
af svanur08
Hvaða 144Hz skjá mæla menn með í dag? Hef aldrei átt yfir 60Hz skjá áður.

Re: 144Hz skjár

Sent: Fim 23. Mar 2017 21:24
af Hnykill
Fer alveg eftir hvað þú ert til í að eyða í þetta. getur fengið þér 27" 144hz skjá með 1440p uppá næstum 200 þús kall :) ..hvaða verðhugmynd ertu með í huga ?

Re: 144Hz skjár

Sent: Fim 23. Mar 2017 21:29
af svanur08
60-80þ eitthvað í þá áttina.

Re: 144Hz skjár

Sent: Fös 24. Mar 2017 02:12
af J1nX
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=72465 hérna er einn að selja þrusugóða skjái á fínu verði :)

Re: 144Hz skjár

Sent: Fös 24. Mar 2017 02:44
af svanur08
J1nX skrifaði:https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=72465 hérna er einn að selja þrusugóða skjái á fínu verði :)
Var búinn að taka eftir því, en myndi helst vilja glænýjan skjá og ekki BenQ. Er með BenQ núna ekkert rosalega hrifin af þessu merki, that´s just me. :happy

Re: 144Hz skjár

Sent: Fös 24. Mar 2017 03:10
af agust1337
Taktu eftir tengjunum á skjákortinu þínu. Og til vara myndi ég fá mér skjá með displayport þar sem ný kort eru að yfirgefa DVI, þannig að ég myndi bara mæla með eins og mg248q frá asus

Re: 144Hz skjár

Sent: Mán 10. Apr 2017 20:30
af svanur08
Er það með alla 144Hz skjái að það er hægt að svissa á milli 60Hz, 100Hz, 120Hz og 144Hz?

Re: 144Hz skjár

Sent: Mán 10. Apr 2017 20:47
af Frost
svanur08 skrifaði:Er það með alla 144Hz skjái að það er hægt að svissa á milli 60Hz, 100Hz, 120Hz og 144Hz?
Getur gert það í gegnum Windows og skjákorts 'managerinn'

Re: 144Hz skjár

Sent: Mán 10. Apr 2017 21:43
af svanur08
Frost skrifaði:
svanur08 skrifaði:Er það með alla 144Hz skjái að það er hægt að svissa á milli 60Hz, 100Hz, 120Hz og 144Hz?
Getur gert það í gegnum Windows og skjákorts 'managerinn'
Er ekki líka takki á sumum skjám sem maður svissar bara á milli?

Re: 144Hz skjár

Sent: Mán 10. Apr 2017 22:48
af Frost
svanur08 skrifaði:
Frost skrifaði:
svanur08 skrifaði:Er það með alla 144Hz skjái að það er hægt að svissa á milli 60Hz, 100Hz, 120Hz og 144Hz?
Getur gert það í gegnum Windows og skjákorts 'managerinn'
Er ekki líka takki á sumum skjám sem maður svissar bara á milli?
Það er allavega á mínum skjá en hvort það sé á öllum get ég ekki lofað.

Re: 144Hz skjár

Sent: Mán 17. Apr 2017 19:57
af svanur08
Hvernig er þessi skjár, þetta eitthvað drasl? -----> https://elko.is/aoc-24-led-skjar-aocg2460fq