Stress test er stable, en leikir BSODa
Sent: Lau 18. Mar 2017 14:22
Sælir Vaktarar, nú er maður að fikta sig aðeins áfram í overclocki, hef hingað til notað forrit sem fylgdi móðurborðinu til að hækka aðeins boost clock en nú langar mig að gera þetta af alvöru.
specs:
intel 4670K
crucial balistix elite 1600mhz @1.5V
ASUS ROG Maximus Hero VII
Corsair HX-850W
360mm og 240mm radiators í custom loop
Ég fann starter guide á netinu um að gott væri að byrja í 4-4.2ghz á 1.255V og fikta svo útfrá því.
ég er núna kominn í 4.4GHZ @ 1.28V ekki er mælt með að fara yfir 1.3V
málið er að ég er búinn að keyra stress test í 40 mín og vélin er stable á því, hitinn er í 55-58°C og engin vandræði en svo þegar ég fer að spila leiki þá fæ ég bluescreen eftir 2-3 mín af spilun, samt er örgjörvinn í 70-75% notkun á meðan spilun stendur en hann fór létt með 100% álag í stress testi.
Hvað gæti valdið þessu?
ég er btw búinn að vera með sama overclockið á skjákortinu í nokkur ár og það hefur verið 100% stöðugt og ramið er alveg stock.
Eina sem ég fann lítið af info um er CPU cache overclock, menn mæltu með því að hafa það frekar nærri core clock og hækka voltin í samræmi, ég set hér mynd úr Intel Extreame Tuner, kannski sjáið þið sem klárari eru eitthvað að þessu.
specs:
intel 4670K
crucial balistix elite 1600mhz @1.5V
ASUS ROG Maximus Hero VII
Corsair HX-850W
360mm og 240mm radiators í custom loop
Ég fann starter guide á netinu um að gott væri að byrja í 4-4.2ghz á 1.255V og fikta svo útfrá því.
ég er núna kominn í 4.4GHZ @ 1.28V ekki er mælt með að fara yfir 1.3V
málið er að ég er búinn að keyra stress test í 40 mín og vélin er stable á því, hitinn er í 55-58°C og engin vandræði en svo þegar ég fer að spila leiki þá fæ ég bluescreen eftir 2-3 mín af spilun, samt er örgjörvinn í 70-75% notkun á meðan spilun stendur en hann fór létt með 100% álag í stress testi.
Hvað gæti valdið þessu?
ég er btw búinn að vera með sama overclockið á skjákortinu í nokkur ár og það hefur verið 100% stöðugt og ramið er alveg stock.
Eina sem ég fann lítið af info um er CPU cache overclock, menn mæltu með því að hafa það frekar nærri core clock og hækka voltin í samræmi, ég set hér mynd úr Intel Extreame Tuner, kannski sjáið þið sem klárari eru eitthvað að þessu.