Hvernig er SLI að virka í dag?
Sent: Fim 16. Mar 2017 18:43
Sælir vaktarar, þannig er mál með vexti að mitt frábæra GTX 770 kort sem hefur staðið sig ótrúlega vel síðustu ár er farið að svitna hrikalega þegar ég hendi nýjustu leikjunum í það.
Ég fer í 1070 kort í júní eða júli en mig langar svo að spila Mass effect: Andromeda í betri gæðum en medium.
Er eitthvað vit í því að fá annað 770 kort í SLI, Hvernig er support fyrir SLI nú til dags, man eftir umræðu um "micro-stuttering" hér áður fyrr og compatabilty issue með suma leiki.
Er ég að græða eitthvað á þessu comboi í dag, þessi kort eru bara með 2gb minni sem virðist vera algjört lágmark fyrir nýjustu titlana.
Sá annars review um 770 SLI frá 2013 og þá fékkst 30-40% aukning í FPS umfram stakt kort í þeim leikjum sem voru flottastir þá.
Mass Effect Andromeda keyrir á Frostbite vélinni, veit ekki hvort hún eigi eitthvað sameiginlegt með vélinni sem keyrði Battlefield 3 en sá leikur kom vel út með SLI.

Ég fer í 1070 kort í júní eða júli en mig langar svo að spila Mass effect: Andromeda í betri gæðum en medium.
Er eitthvað vit í því að fá annað 770 kort í SLI, Hvernig er support fyrir SLI nú til dags, man eftir umræðu um "micro-stuttering" hér áður fyrr og compatabilty issue með suma leiki.
Er ég að græða eitthvað á þessu comboi í dag, þessi kort eru bara með 2gb minni sem virðist vera algjört lágmark fyrir nýjustu titlana.
Sá annars review um 770 SLI frá 2013 og þá fékkst 30-40% aukning í FPS umfram stakt kort í þeim leikjum sem voru flottastir þá.
Mass Effect Andromeda keyrir á Frostbite vélinni, veit ekki hvort hún eigi eitthvað sameiginlegt með vélinni sem keyrði Battlefield 3 en sá leikur kom vel út með SLI.
