Síða 1 af 1
Reynsla með Kaby Lake á Z170
Sent: Fös 10. Mar 2017 23:05
af agnarkb
Er með 6600K og er soldið að pæla að fara upp í 7700K, kannski heimskuleg uppfærsla ekkert mikið performance gain fyrir peninginn en stundum langar manni í stærra e-penis. En er einhver hér með reynslu á með Kaby Lake örgjörvum á Z170 kubbasettinu? Veit að maður er ekki að fá 270 exclusive eiginleika en er einhver munur á performance? Er með nýjasta BIOSinn sem kom fyrir nýju örrana
Re: Reynsla með Kaby Lake á Z170
Sent: Fös 10. Mar 2017 23:11
af agust1337
7700K er stöðugurari á z270 og nær að hlaða betur.
Annars er þetta eini munurinn

- Screenshot_3.png (34.23 KiB) Skoðað 570 sinnum
Re: Reynsla með Kaby Lake á Z170
Sent: Fös 10. Mar 2017 23:15
af agnarkb
OK, kannski að maður fari þá bara í platform update með sumrinu. Eða læt það duga að hafa 6700K frekar
Re: Reynsla með Kaby Lake á Z170
Sent: Fös 10. Mar 2017 23:29
af jonsig
7700k er málið ef þig langar að hafa brauðrist í tölvukassanum XD . Pci 4 er málið líka ef þú ætlar á NVMe lestina.
AMD var brauðrist í mínum huga amk. þangað til að ég fór í 7700k pakkan.
Re: Reynsla með Kaby Lake á Z170
Sent: Fös 10. Mar 2017 23:31
af agnarkb
Væri hægt að nota kassan sem pizza ofn? Þá fer ég í þetta bara núna. Og já, er mikið að pæla í NVME og það móðurborð sem ég er með núna styður það en er samt soldið limited.
Re: Reynsla með Kaby Lake á Z170
Sent: Lau 11. Mar 2017 20:04
af jonsig
þarf að hafa nýlegt pci- standard til að höndla bitastrauminn frá NVMe