Síða 1 af 2

Ýmist eldra tölvudót til sölu [Móðurborð, kælingar, router, PSU, vatnskæliíhlutir]

Sent: Mán 06. Mar 2017 23:46
af Yawnk
Sælir, er með ýmislegt til sölu sem fæst fyrir lítið.
Tilboð óskast.
Ástand óvitað, engar endurgreiðslur...
Fylgist vel með skilaboðum, en er einnig í síma 8661135.

Móðurborð :
Gigabyte H55M-USB3 - SELT
MSI 870A-G54(FX) - SELT
Gigabyte GA-M57SLI - S4 - SELT
Gigabyte GA-MA770T-UD3 - SELT

MSI K9N6PGM2 - V2 - Nýtt og ónotað
https://www.msi.com/Motherboard/K9N6PGM ... o-overview
Mynd

ASRock 785G
Mynd

ASRock 790GX
http://www.asrock.com/mb/AMD/AOD790GX128M/
Mynd

PSU :
Corsair CX430 - SELT
Energon EPS-750W - SELT
FSP - Hexa Series HE 400 - SELT


Kælingar :
CoolerMaster V8 180W - 1155 socket / FM1 / AM3 - lúkkar ónotuð. - SELT
Corsair H60 - notað - 120mm vifta fylgir - SELT


Skjákort :
GTX 570 V2 - 2 stk - með Heatkiller (Watercool) block - SELT

MSI Twin Frozr 560 Ti
Mynd



Ýmislegt :
2.5'' External HDD Enclosure Icy Box - SELT
Trendnet 300Mbps Wireless ADSL router - SELT

Logitech K310 Washable Keyboard - íslenskir takkar
https://www.amazon.com/Logitech-Washabl ... B008D1JRIO
Mynd


Trendnet TEG - S50G gigabit switch
https://www.trendnet.com/products/prodd ... 0_TEG-S50G
Mynd

Nokkur hundruð SATA kaplar :catgotmyballs
Mynd


Vatnskælingadót :
Black Ice GTX 420mm radiator- SELT
Einhver fittings - SELT
Eheim 1046A dæla - SELT
Xigmatek CPU block - SELT
Óvituð blocks - SELT

Eitthvað fleira gæti bæst við, óska bara eftir tilboðum í allt, fer ódýrt!

Re: Ýmist eldra tölvudót til sölu [Móðurborð, kælingar, router, PSU]

Sent: Mán 06. Mar 2017 23:51
af worghal
hvað varstu að spá fyrir kælinguna?

Re: Ýmist eldra tölvudót til sölu [Móðurborð, kælingar, router, PSU]

Sent: Þri 07. Mar 2017 00:08
af Yawnk
worghal skrifaði:hvað varstu að spá fyrir kælinguna?
3000 kall?

Re: Ýmist eldra tölvudót til sölu [Móðurborð, kælingar, router, PSU, vatnskæliíhlutir]

Sent: Þri 07. Mar 2017 10:09
af ugla1000
hve mikið fyrir asus M5A99X

Re: Ýmist eldra tölvudót til sölu [Móðurborð, kælingar, router, PSU, vatnskæliíhlutir]

Sent: Þri 07. Mar 2017 12:07
af Yawnk
ugla1000 skrifaði:hve mikið fyrir asus M5A99X
Hafði hugsað mér 5000 fyrir stk

Re: Ýmist eldra tölvudót til sölu [Móðurborð, kælingar, router, PSU, vatnskæliíhlutir]

Sent: Þri 07. Mar 2017 13:24
af ugla1000
eg kaupi M5A99X a 5000

Re: Ýmist eldra tölvudót til sölu [Móðurborð, kælingar, router, PSU, vatnskæliíhlutir]

Sent: Þri 07. Mar 2017 13:42
af AntiTrust
ugla1000 skrifaði:eg kaupi M5A99X a 5000
Skal taka hitt!

Re: Ýmist eldra tölvudót til sölu [Móðurborð, kælingar, router, PSU, vatnskæliíhlutir]

Sent: Þri 07. Mar 2017 14:12
af Yawnk
Fyrstur kemur fyrstur fær
Kælingin er frátekin
P8p67 borðið frátekið


Er laus eftir 15:30 í dag, tek ekkert meira frá.
Er í síma 8661135

Re: Ýmist eldra tölvudót til sölu [Móðurborð, kælingar, router, PSU, vatnskæliíhlutir]

Sent: Þri 07. Mar 2017 16:08
af Yawnk
Asus borðin farin ásamt fleiru, auglýsing uppfærð

Re: Ýmist eldra tölvudót til sölu [Móðurborð, kælingar, router, PSU, vatnskæliíhlutir]

Sent: Þri 07. Mar 2017 17:15
af GuðjónR
Skilaboð til OP, settu {Selt] eða [Farið] fyrir framan þá hluti sem seljast frekar en að henda þeim út, þú getur lika strikað yfir selda hluti.
Annars endar upphafsinnlegið "tómt" og það er brot á reglu 1.b
Óheimilt er að eyða upprunalegu innihaldi bréfa eða titlum þeirra.
„Breyta“ takkinn er til þess að leiðrétta bréf eða bæta við þau. Bannað er að breyta innihaldi eða tiltum bréfa í „Eyða“ eða „Má eyða“, það má setja [Selt] eða [Hætt við sölu] fyrir framan titil eða bæta við bréfið. Við brot á þessari reglu fær notandi aðvörun, við ítrekuð verður notandi bannaður
.

Re: Ýmist eldra tölvudót til sölu [Móðurborð, kælingar, router, PSU, vatnskæliíhlutir]

Sent: Fös 10. Mar 2017 18:52
af Yawnk
GuðjónR skrifaði:Skilaboð til OP, settu {Selt] eða [Farið] fyrir framan þá hluti sem seljast frekar en að henda þeim út, þú getur lika strikað yfir selda hluti.
Annars endar upphafsinnlegið "tómt" og það er brot á reglu 1.b
Óheimilt er að eyða upprunalegu innihaldi bréfa eða titlum þeirra.
„Breyta“ takkinn er til þess að leiðrétta bréf eða bæta við þau. Bannað er að breyta innihaldi eða tiltum bréfa í „Eyða“ eða „Má eyða“, það má setja [Selt] eða [Hætt við sölu] fyrir framan titil eða bæta við bréfið. Við brot á þessari reglu fær notandi aðvörun, við ítrekuð verður notandi bannaður
.
Will do
Á nú að þekkja þessar reglur eftir tæp 5 ár, var of fljótur á mér :-#

Re: Ýmist eldra tölvudót til sölu [Móðurborð, kælingar, router, PSU, vatnskæliíhlutir]

Sent: Sun 12. Mar 2017 02:08
af Yawnk
Upp
Allt fer á góðum prís, þarf bara að losna við þetta.

Re: Ýmist eldra tölvudót til sölu [Móðurborð, kælingar, router, PSU, vatnskæliíhlutir]

Sent: Lau 18. Mar 2017 17:12
af Yawnk
Bætti við Corsair H60 og nokkrum aflgjöfum. 750W Energon og 430W Corsair

Re: Ýmist eldra tölvudót til sölu [Móðurborð, kælingar, router, PSU, vatnskæliíhlutir]

Sent: Mið 22. Mar 2017 16:58
af methylman
Gott úrval af græjum ;-)

Re: Ýmist eldra tölvudót til sölu [Móðurborð, kælingar, router, PSU, vatnskæliíhlutir]

Sent: Lau 25. Mar 2017 00:57
af Yawnk
methylman skrifaði:Gott úrval af græjum ;-)
Hehehe það vantar ekki :happy :megasmile

Re: Ýmist eldra tölvudót til sölu [Móðurborð, kælingar, router, PSU, vatnskæliíhlutir]

Sent: Þri 04. Apr 2017 22:22
af breynir74
Hvað mikið fyrir Energon EPS-750W ?

Re: Ýmist eldra tölvudót til sölu [Móðurborð, kælingar, router, PSU, vatnskæliíhlutir]

Sent: Þri 04. Apr 2017 22:24
af breynir74
Hvað mikið fyrir Corsair CX430 ?

Re: Ýmist eldra tölvudót til sölu [Móðurborð, kælingar, router, PSU, vatnskæliíhlutir]

Sent: Mið 05. Apr 2017 13:38
af Yawnk
breynir74 skrifaði:Hvað mikið fyrir Corsair CX430 ?
Sendi þér pm

Re: Ýmist eldra tölvudót til sölu [Móðurborð, kælingar, router, PSU, vatnskæliíhlutir]

Sent: Mið 05. Apr 2017 13:43
af hoaxe
Hve mikið fyrir 750w aflgjafann?

Re: Ýmist eldra tölvudót til sölu [Móðurborð, kælingar, router, PSU, vatnskæliíhlutir]

Sent: Þri 11. Apr 2017 22:09
af Yawnk
Búinn að uppfæra auglýsinguna. Bætti við móðurborðum, sviss, lyklaborði ofl.

Re: Ýmist eldra tölvudót til sölu [Móðurborð, kælingar, router, PSU, vatnskæliíhlutir]

Sent: Fim 13. Apr 2017 19:55
af breynir74
Yawnk skrifaði:
breynir74 skrifaði:Hvað mikið fyrir Corsair CX430 ?
Sendi þér pm
Fékk aldrei PM frá þér.

Re: Ýmist eldra tölvudót til sölu [Móðurborð, kælingar, router, PSU, vatnskæliíhlutir]

Sent: Fim 13. Apr 2017 23:21
af Yawnk
breynir74 skrifaði:
Yawnk skrifaði:
breynir74 skrifaði:Hvað mikið fyrir Corsair CX430 ?
Sendi þér pm
Fékk aldrei PM frá þér.
Núnú, get svo svarið það að ég hefði sent þér. Afsakaðu það. Aflgjafinn er seldur.

Re: Ýmist eldra tölvudót til sölu [Móðurborð, kælingar, router, PSU, vatnskæliíhlutir]

Sent: Fim 13. Apr 2017 23:29
af breynir74
Yawnk skrifaði:
breynir74 skrifaði:
Yawnk skrifaði:
breynir74 skrifaði:Hvað mikið fyrir Corsair CX430 ?
Sendi þér pm
Fékk aldrei PM frá þér.
Núnú, get svo svarið það að ég hefði sent þér. Afsakaðu það. Aflgjafinn er seldur.
Ok, ekkert mál. Er Energon EPS 750W líka seldur ?

Re: Ýmist eldra tölvudót til sölu [Móðurborð, kælingar, router, PSU, vatnskæliíhlutir]

Sent: Fim 13. Apr 2017 23:34
af breynir74
breynir74 skrifaði:
Yawnk skrifaði:
breynir74 skrifaði:
Yawnk skrifaði:
breynir74 skrifaði:Hvað mikið fyrir Corsair CX430 ?
Sendi þér pm
Fékk aldrei PM frá þér.
Núnú, get svo svarið það að ég hefði sent þér. Afsakaðu það. Aflgjafinn er seldur.
Ok, ekkert mál. Er Energon EPS 750W líka seldur ?
Sorry, var að sjá að hann er seldur líka.
Hvað með Hexa+ 400 seldur ?

Re: Ýmist eldra tölvudót til sölu [Móðurborð, kælingar, router, PSU, vatnskæliíhlutir]

Sent: Mán 17. Apr 2017 03:12
af Yawnk
breynir74 skrifaði:
breynir74 skrifaði:
Yawnk skrifaði:
breynir74 skrifaði:
Yawnk skrifaði:
breynir74 skrifaði:Hvað mikið fyrir Corsair CX430 ?
Sendi þér pm
Fékk aldrei PM frá þér.
Núnú, get svo svarið það að ég hefði sent þér. Afsakaðu það. Aflgjafinn er seldur.
Ok, ekkert mál. Er Energon EPS 750W líka seldur ?
Sorry, var að sjá að hann er seldur líka.
Hvað með Hexa+ 400 seldur ?
Nú tel ég mig hafa sent þér skilaboð, kíktu á inboxið :happy