Er einhver annar dottinn inní þessa dellu/vitleysu? Ef svo er hvað eru menn að versla sér?
Þetta er ágætlega vinsælt í Bandaríkjunum, en ég hef ekki séð þetta á klakanum.
Fyrir þá sem vita ekki hvað þetta er, þá eru þetta tæki sem þú snýrð í hendinni á þér (svipað concept eins og stressbolti).
Þetta á að vera fínt fyrir þá sem eru alltaf á iði
Ágætt myndband sem útskýrir hvað þetta er:
Re: Fidget Spinners á Íslandi
Sent: Sun 05. Mar 2017 00:21
af Viggi
Pantaði þetta af ali af 800 kall. Snilld fyrir handóða menn eins og mig :p
Re: Fidget Spinners á Íslandi
Sent: Sun 05. Mar 2017 00:41
af MarsVolta
Viggi skrifaði:Pantaði þetta af ali af 800 kall. Snilld fyrir handóða menn eins og mig :p
Ég er einmitt að bíða eftir 3 sendingum frá Bandaríkjunum. Þau tæki eru í aðeins öðrum verðflokki heldur en Ali dótið
Hérna eru tækin sem ég pantaði ef einhver hefur áhuga á þessu haha :
Flyaway toys - Falcon úr Áli með hybrid Ceramic legu
Falcon.jpg (38.2 KiB) Skoðað 4879 sinnum
Spinetic Y (Stainless steel)
Spinetic.jpg (76.31 KiB) Skoðað 4879 sinnum
Flyaway toys - mini-Maelstrom (Stainless steel og brass)