Síða 1 af 1

Netverslannir

Sent: Lau 04. Mar 2017 09:39
af reddice
Sælir Vaktmenn/konur.

Þetta er hefur væntanlega verið spurt um áður en hvaða netverslannir notar þú og hversvegna, ég hef bæði notað oveclockers.co.uk og amazon.com.
Meginn markið við þennan þráð er aðalega til að sjá hvað er til af slíkum verslunnum og hvort maður sé að missa af einhverjum síðum.

Fyrir fram kv Reddice.

Re: Netverslannir

Sent: Lau 04. Mar 2017 10:12
af GuðjónR

Re: Netverslannir

Sent: Lau 04. Mar 2017 11:10
af vesley
Hvaða netverslun mælið þið með til að versla Gopro myndavélar og fylgihluti. Allar verslanir í USA eru ekki inn í myndinni þar sem þær neita að senda Gopro til Íslands.

Re: Netverslannir

Sent: Lau 04. Mar 2017 11:20
af brain
vesley skrifaði:Hvaða netverslun mælið þið með til að versla Gopro myndavélar og fylgihluti. Allar verslanir í USA eru ekki inn í myndinni þar sem þær neita að senda Gopro til Íslands.
Getur auðveldlega fengið GoPro gegnum fyrirtæki sem áframsenda pakka.

Re: Netverslannir

Sent: Lau 04. Mar 2017 11:44
af Klemmi
Auk þess sem fram hefur komið:
http://www.dx.com
http://www.gearbest.com

Gaman að alls kyns gadgets.. en misjöfn gæði. Var að fá í gær 3x Android TV Box, 2x voru DOA, 1x virðist virka vel... :)
Kemur í ljós hversu gott supportið er hjá þessum verslunum.

Re: Netverslannir

Sent: Lau 04. Mar 2017 11:57
af GuðjónR
Vitiði um netverslun sem selur vandaða gönguskó?
Hef lítinn áhuga á því að styðja við svona okur:
http://fjallakofinn.is/is/product/scarp ... ugonguskor
Þegar maður getur fengið vöruna á hálfvirði:
http://www.ebay.com/itm/Scarpa-Jorasses ... SwB09YSB2a