Aðstoð við val á aflgjafa
Sent: Þri 28. Feb 2017 09:26
Sælir snillingar.
Nú er ég kominn með kassann, keypti Define R5, og bíð spenntur eftir því að sjá hvað gerist þegar AMD kemur í búðir.
Þangað til þá vantar mig aflgjafa og ég er viss um að það eru einhverjir hérna búnir að fara hringinn og finna hvaða aflgjafi
er bestur varðandi price/performance/quality.
Ég er helst að hallast að Corsair RMx eins og er vegna þess sem ég hef lesið.
Mig langar helst til þess að hafa hann það öflugann að hann þurfi ekki mikið að nota viftuna. Hann þarf aðeins að
keyra eitt medium skjákort og eitthvað af diskum.
Hverju mælið þið með?
K
Nú er ég kominn með kassann, keypti Define R5, og bíð spenntur eftir því að sjá hvað gerist þegar AMD kemur í búðir.
Þangað til þá vantar mig aflgjafa og ég er viss um að það eru einhverjir hérna búnir að fara hringinn og finna hvaða aflgjafi
er bestur varðandi price/performance/quality.
Ég er helst að hallast að Corsair RMx eins og er vegna þess sem ég hef lesið.
Mig langar helst til þess að hafa hann það öflugann að hann þurfi ekki mikið að nota viftuna. Hann þarf aðeins að
keyra eitt medium skjákort og eitthvað af diskum.
Hverju mælið þið með?
K