Síða 1 af 1
For honor vandamál
Sent: Þri 21. Feb 2017 18:34
af Tonikallinn
Ég er alveg kominn með nóg af þessum broken POS. Block virkar oft ekki í 1v1, get aðeins STUNDUM counterað guard break , ÞÓ að ég ýti ALLTAF á sama tíma á takkan. Hefur einhver annar átt við þessi vandamál að stríða? Þessi leikur er legit frábær þegar að hann virkar vel
Re: For honor vandamál
Sent: Þri 21. Feb 2017 19:24
af Baldurmar
Búinn að útiloka lagg hjá þér ?
Þetta er P2P tenging skilst mér, svo að það getur verið álag á tenginuna og allt verður viðkvæmara þannig.
Re: For honor vandamál
Sent: Þri 21. Feb 2017 19:30
af Tonikallinn
Baldurmar skrifaði:Búinn að útiloka lagg hjá þér ?
Þetta er P2P tenging skilst mér, svo að það getur verið álag á tenginuna og allt verður viðkvæmara þannig.
Nú veit ég ekki, var meira að segja á móti 2 íslendingum áðan. Samvkvæmt OverWatch er ég með 47 PNG þar. Er það ekki annars pingið?
Re: For honor vandamál
Sent: Þri 21. Feb 2017 22:13
af Baldurmar
Það er amk pingið við Overwatch serverinn, það er síðan spurning hvaða ping þú ert með gangvart öðrum spilurum.
Spurning um að prófa hvort að þetta sé skárra á víraðri tenginu heldur en wifi.
Annars sá ég einhverja umræðu um að þessi leikur væri frekar laggy yfir höfuð
Re: For honor vandamál
Sent: Þri 21. Feb 2017 22:24
af Tonikallinn
Baldurmar skrifaði:Það er amk pingið við Overwatch serverinn, það er síðan spurning hvaða ping þú ert með gangvart öðrum spilurum.
Spurning um að prófa hvort að þetta sé skárra á víraðri tenginu heldur en wifi.
Annars sá ég einhverja umræðu um að þessi leikur væri frekar laggy yfir höfuð
Þessi leikur virðist BARA snúast um internet, og þegar að ég er með góða tengingu virðist leikurinn sjálfur bara ekki líka við það einhvernveginn. Hef séð bæði að ég blokka eitthvað og sekúndu seinna BREYTIST það í að ég var laminn, og líka að ég lem einhvern, hann blokkar og allt í einu lamdi ég hann eftir að hann blokkaði...... það er synd að Ubisoft bjó til þennan leik. Það er líka oft að ég fylgist með animationum á örðum characterum og reyni að ákveða næsta move með því, en það bara virkar alls ekki. Veit ekki hversu oft einhver er upp við vegg, ég reyni að lemja hann EN af því að hann var að ''dodge-a'' afturábak (hreyfist nátturulega ekkert út af veggnum), leyfir leikurinn mér ekki að hitta hann. Eins og hitboxið er ekki fast við characterinn heldur animationin, ef þú skilur hvað ég á við? (hann ýtti á dodge, dodge færir þig 2 metra afturábak, best að láta hitboxið vera þar)